Vikan


Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 53

Vikan - 18.04.1963, Blaðsíða 53
Merkjum sængurfatnað eftir pöntun. - Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN YERIÐ - NJÁLSGÖTU 86 - SÍMI 20978. En það er verst með aumingja fólkið, sem afþakkaði þetta tæki- færi til að eignast tíu þúsund krón- ur fyrirhafnarlaust. Nú nagar það sig í handarbökin og getur ekki sofið í viku af eftirsjá. En nú er það of seint. Við bjóðum þessa plötu ekki aftur fyrir hundrað krónur. En hver veit ... Einhvern tíma kemur vafalaust að því að við ger- um meira sprell. Hvað það verður, veit ég ekki enn, — en verið til- búin, þegar tækifærið kemur. G. K. PRJÓNAKJÓLL. Framhald af bls. 11. mælir 50 cm. Takið síðan úr 1 1. í annarri hv. umf. þar til stk. mælir 65 cm. Fellið af. Strengur: Fitjið upp 8 1. og prj. sléttprjón 60 cm. Fellið af. Saumið 4 sniðsauma á pilsið, tvo 4 cm langa á bakstykkið og tvo 7 cm langa á framstykkið. Saumið strenginn við pilsið réttu mót réttu, leggið rifsband í strenginn og leggið síðan niður við hann frá röngu. Saumið saman hliðarsaum vinstri hliðar, skiljið eftir ósaumaða 18 cm efst fyrir rennilás. Saumið renni- lásinn við í höndum, og ath. að ekki togni á brúnum prjónsins. Festið króka á pilsstrenginn, og pressið að lokum yfir pilsið á sama hátt og blússuna. DÆGUR ÓTTANS. Framhald af bls. 22. var Júlía Talbot. Jafnvel í myrkr- inu ljómar hún af hreinleika, hugs- aði hann — og ást á vinnu sinni. Hún fékk hann alltaf til að minnast nokkurra hendinga kvæðis, sem hann hafði einu sinni lært um fagra konu, er var ímynd alls þess bezta á jarðríki ... Klukkan í turninum yfir höfði hans sló hálf-ellefu daufum hljómi. Aðeins fimmtíu metra frá honum lá Patricia Reed vakandi og beið í sjúkrahvílu sinni — viss um, að hann mundi koma, áður en svefninn yfirbugaði hana. Og hún var líka sannfærð um, að sér mundi takast að neyða hann til að gefa yfirlýs- ingu og heit, sem hann mundi ekki geta hlaupizt frá síðar. Hafði hann þá verið að láta sig dreyma um að fara til Florida til að eiga hægara með að standast þrákelkni og þol Patriciu? Og hafði hann þá ætlað Júlíu Talbot eigin- leika og kosti, sem hún var alls ekki gædd, til þess að beita henni sem móteitri gegn Patriciu Reed og milljónum hennar? Þetta skakka bros, sem vinir hans þekktu svo vel, færðist á varir hans. Það var ekki aðeins hæðnisleg gretta heldur og viðurkenning þess, að maðurinn væri veikur fyrir, og að konan kann að færa sér veikleika hans í nyt. Hann hafði ósjálfrátt þokazt eftir ganginum, meðan hann hugleiddi þetta — fram hjá vökukonunni, sem brosti með lotningu, og að látúns- húninum á hurðinni á herbergi Pat- riciu Reed. Honum varð litið á leð- urólina, sem kom í veg fyrir, að hurðin félli alveg að stöfum. Aðrar varúðarráðstafanir þarf ég víst ekki í kvöld, sagði hann við sjálfan sig, þegar hann heyrði lága tónlistina frá útvarpsviðtækinu, sem Patricia hafði í herberginu hjá sér. Hann sá hönd sína grípa um látúnshúninn. Svo gekk hann hvat- lega inn fyrir án þess að berja að dyrum. ÞRIÐJI KAFLI. Martin Ash yfirlæknir skildi Cadillac sinn eftir við gangstéttina Dagstofusett Stakír stólar Svefnsófar Svefnbekkír Svefnstólar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.