Vikan


Vikan - 18.04.1963, Síða 29

Vikan - 18.04.1963, Síða 29
URSLIT 1963 TAKIÐ ÞÁTT í ÞVÍ AÐ VELJA UNGFRÚ ÍSLAND 1963 Nú er þætti Vikunnar í þessari fegurðarsamkeppni senn lokið. Til hægðarauka fyrir lesendur blaðsins, birtum við hér myndir af öllum þeim sem í úrslit komust, almyndir í sundbol og andlitsmyndir í lit. Ætti það að duga til þess að lesendur Vikunnar geti skapað sér skoðun um það, hverri ber sæmdar- heitið Ungfrú ísland 1963. Það er Vikunni fagnaðarefni, að geta boðið lesendum sínum svo góðar myndir og góða prentun. Ljósmyndun Óla Páls Kristjánssonar verðskuldar vissulega viðurkenningu. Nú er eftir þáttur lesenda Vikunnar; sem sagt að greiða atkvæði. Við gefum þriggja vikna frest til þess að senda atkvæðaseðlana, nánar tiltekið til 9. maí. Stúlkurnar munu koma fram fyrir áhorfendur og dómnefnd þann 18. maí og krýning fegurðar- drottningarinnar mun fara fram viku síðar, hinn 25. maí. Sendið atkvæðaseðlana sem fyrst, merkið umslögin „Feg- urðarsamkeppni, pósthólf 368“. OLI PALL KRISTJANSSON TOK MYNDIRNAR DOMNEFNDIN Jón Eiríksson, læknir, formaður, Sigurður Magnússon, fulltrúi, Loftleiðum, Eggert Guðmundsson, listmálari, Guðmundur Karlsson, blaðamaður, Vikunni, Ásmundur Einarsson, blaðamaður, Vísi, Sigríður Gunnarsdóttir, tízkusérfræðingur, Karólína Pétursdóttir, fulltrúi, Loftleiðum. Klippið hér ATKVÆÐ ASEÐILL Ég undirritaður greiði atkvæði mitt með því að ungfrú | hljóti titilinn „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“. I Nafn --------------------------------------------- I Heimilisfang ------------------------------------- VIKAN 16. tbl. — 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.