Vikan


Vikan - 26.09.1963, Blaðsíða 13

Vikan - 26.09.1963, Blaðsíða 13
Útlitið ekki sem bjartast. Einn bíllinn situr fastur í eðju, én þétt limið lykst að honum á ailar hliðar. Eftir öllum venjulegum lögmálum var þetta ófær leið. Vegakerfið nær lítilsháttar suðuríyrir Panama-skurð- inn, en þar tekur við lítið kannaður, 250 mílna langur frumskógur, unz vegakerfið byrjar aftur í Columbiu. iRÆNU RIKI EFYBR GORDON OOULD OO TURBC Argentínu. Og — það sem meira virði var — við myndum sanna, að þessi kafli væri ekki eins obruanlegur skratti og álitið var. Þessi veggur er frumskógurinn Darien, fjallendur, aurugur, fullur af malariu, næstum því ósnortinn, siðan Balboa ruddist inn í hann með liði sínu fyrir fjórum öldum. Á flestum kortum er þessi landspilda aðeins grænn, ókortlagður blettur, til varnaðar hverjum þeim, sem léti sér detta í hug að reyna að ferðast þar um. Það var aðallega þessi hula yfir landinu, sem olli hugmynd Clark Turk, þáverandi ljósmyndara við Ihe Tribune, um að efna til leiðangurs yfir svæðið. Þetta gæti orðið úrvalsefni fyrir blaðið, sagði hann, og myndi um leið efla áhuga almennings á því að vinda bráðan bug að vegarlagningu i gegnum frumskóginn og koma þannig á fullu vega- sambandi milli lielfta Ameríku. Ritstjórum blaðsins leizt vel á liugmyndina og studdu hana, og sama er að segja uni forráðamenn Clievrolet deildar General Motors, sem ákváðu að leggja til bílana og annan útbúnað. Dick Doane, bílasali og kappaksturshetja frá Chicago, réðst til fararstjórnar, og áður en við vissum af, höfðum við ráðið sex aðra Chicagobúa til fararinnar, suma bifvélavirkja en hina aðeins lialdna bíladellu, og þrjá kvikmyndaáhuga- menn frá Californiu, (þeirra á meðal doktor í hagfræði og kirkjuorganleikara), og þá vorum við orðnir tólf saman. Framhald á bls. 29. Þetta var eina leiðin til að komast yfir torfærur og gil: Að byggja brýr úr pálmaviðarbolum. Á sjötugasta degi fararinnar byrjaði regnið að falla og þá fyrst varð ástandið alvarlegt. Tjaldbúðir okkar í daunillri kvos. Blóðsugurnar svifu í þéttum skýjum og við fengum hitasótt og kýli. Við hlustuðum á steypiregnið falla í fjóra daga. És llilli mmmmi ' ■ ■ : . .■; ■- : llftlii!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.