Vikan


Vikan - 03.10.1963, Page 30

Vikan - 03.10.1963, Page 30
*/f/7TFjý\ FRÍG6 ÞVOL í TVEIM FLÖSKUSTÆRÐUM Til aukinna þæginda fyrir húsmóðurina fæst þvol nú í tveim stærðum af flöskum. Húsmóðirin getur valið þá stærðina, sem hentar henni bezt, og alltaf haft flösku við hendina þar sem á þarf að halda. Þvol skilar uppvaskinum alltaf jafn gljáandi hreinum, og leysir fitu og önnur óhreinindi á svipstundu. Þvol er ótrúlega gott fyrir nylon og ullartau. Þvottalögurinn er svo mildur, að hann hlífir viðkvæmum þvotti, heldur ullarflíkum lifandi, gerir hvítt hvítara og skýrir liti í mislitu. Nýju þvolflöskurnar hafa nú ennfremur fengið tappa með stút, sem auðveldar að hafa vald á hversu mikið er notað í hvert sinn. Þetta er nýjung, sem rutt hefur sér til rúms í heiminum, og allar húsmæður eru mjög hrifnar af. Klippið ofan af stútnum með skærum, og kreistið flöskuna. Látið svo- lítið af Þvoli renna út í vatnið, og munið að Þvol er ótrúlega drjúgt. SÁPUGERÐIN FRIGG

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.