Vikan


Vikan - 02.04.1964, Page 7

Vikan - 02.04.1964, Page 7
Ntl A ÞOTUÖLDINNI, EYKST UMFERÐ í LOFTINU STÖÐUGT I HLUTFALLI VIÐ HRAÐANN, OG FLUGORYGGISÞJÖNUSTAN VERÐUR ÞVf AÐ HAFA SIG ALLA VIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ HINNI ÖRU ÞRÖUN A ÞVf SVIÐI. Flugvélin er komin niður úr skýjaþykkninu og ber yfir aðflugsljósin, sem vísa leiðina á lendingarbrautina. O ákveðin svæði í loftinu, þar sem flugvélamar verða ef til vill að doka við í nokkrar mínútur, þar til röðin kemur að þeim að lenda. Hann stillir á liltelcna VHF — Very High Frequency — tíðni, lil að ná sambandi við eftirlitsstöðv- arnar fyrir neðan. Af öryggisástæðum fara öll slík fjarskipti fram á ensku, og aðstoðar- flugmaðurinn kallar upp stöðvarnar: — London Airways — this is BOAC 502 — crossing FIR border at 50 — 35.000 feet on top —- Estimating Red One position 0229 east at 54 — over. . .. Þar með liefur flugmaðurinn skýrt frá um hvaða flugvél sé að ræða — BOAC 502 — og að hún fljúgi inn á brezkt eftirlitssvæði — FIR-Flight Information Region — kl. X + 50 Greenwichtíma í stefnu 0229 gráður aust- ur, og að hún fljúgi i 35.000 feta hæð yfir skýjaþykkninu, og komi inn á „Red 1“ flug- legg kl. X + 54, eða þegar sex mínútur vantar á næstu iicila klukkustund. Aðstoðarflugmað- urinn þarf ekki lengi svars að biða; róleg, brezk rödd heyrist í hlustunarfóninum: — BOAC 502 London Airways — Roger You are cleared to join Red One at the boundary at 54 and your clear ance is 30.000 feet Red One via Clacton — Brookmans Park — Watford to London - call at the bondary — Ghatliam QNI4 1014 — over. .. . Engin ónákvæmni þoluð. Flugvélinni er þar með heimilað frum-aðflug og leiðbeint til Lundúna um nefndar eftirlits- stöðvar. Til þess að flugmaðurinn geti ákvarð- að flughæðina, er honum tilkynnt að loftþrýst- Framhald á næstu síðu. VIKAN 14, 0)1. — y

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.