Vikan - 02.04.1964, Síða 41
bland af heimili hans og prent-
smiðjunni. Hann var að þrykkja af.
Hann var með langan spalta í
höndunum. Eða var það ekki spalti?
Var það konan hans og barnið?
Hann vissi það ekki, en hann mátti
ekki missa spaltann. Allt stóð og
féll með því, að hann héldi honum.
Hann sá þrykkingapressuna langt
í burtu og það var fullt af fólki
í salnum.
Þetta var allt stelpan. Græn-
ar stretbuxurnar og græn og hvít
peysan, sem strengdi vöffin yfir
þrýstin en ekki of stór brjóstin.
Þetta voru hundrað stelpur, en þó
aðeins þessi eina. Hún teygði út
tvöhundruð hendur og hló hundrað
munnum. Tvö hundruð augu glömp-
uðu við honum yfir fingrunum þús-
und, sem gripu í satsinn. Þetta voru
ekki lengur blýlínur, þetta var kon-
an hans og hún hélt á litla drengn-
um í fanginu. Hann ríghélt utan
um þau bæði og ruddist gegnum
þessar hendur, þessa munna, þessi
augu og þessa fingur. Loksins náði
hann að þrykkingapressunni og
sparkaði og barði og klóraði til
þess að halda konunni og barninu,
hann varð að þrykkja þau af. Loks
hafðist það, stelpan eina og hundr-
að rak upp háan, hæðnislegan og
lítilsvirðandi hlátur, um leið og hún
sleppti konunni og barninu, sem
samstundis urðu aftur að glitrandi
blýlínum. Hann lagði satsinn í
pressuna og bjó sig undir að
þrykkja af.
Það var tekið í öxlina á honum.
Hann barðist nokkra stund við að
halda svefninum og draumunum,
en vakan bar hvort tveggja ofur-
liði. Hann lauk upp augunum. Það
var stúlkan, sem hélt í öxlina á
honum. Blá augun voru stór, og
Ijóst hárið féll úfið niður með vöng-
unum. Hún var komin úr stretsbux-
unum og var aðeins í litlum, hvít-
um buxum og þunnri, Ijósblárri
peysu, sem var ekki nema hálf
hneppt að henni.
— Hvað er að þér? spurði stúlk-
an.
- Að?
— Þú lézt svo illa. Barðist um.
— Mig dreymdi víst eitthvað.
— Ekki hefur það verið gott.
— Vakti ég þig?
— Ég var ekki sofnuð.
— Hvað er klukkan?
— Hálf sex.
— Af hverju svafstu ekki?
— Ég fór út að ganga. Ég fór
up á fellið hér fyrir ofan og svo-
lítið um dalinn. Það er fallegt,
þegar sólin er að koma upp. Og
allir sofandi. Hún reyndi að tylla
sér fyrir framan hann, en þar var
lítið rúm. Fáklæði hennar angraði
hann.
— Ætlarðu ekki að reyna að
sofa?
— Ég hélt, að þér liði illa í
draumnum.
— Já. Þakka þér fyrir. Nú er
það búið. Hann gerði sér upp
geispa.
— Ætlarðu ekki að vera svolít-
ið skemmtilegur?
A
J .
J .
j .
j .
J .
J .
J \
v .
J .
j .
J\
j\
J .
J\
J .
j .
>.
>.
J\
j .
>.
J .
J\
J\
j .
J\
j\
j .
j .
J .
J .
j <
Ji
J i
Ji
J t
J s.
J i
J i
J<
J i
J i
J i
J i
J s.
J<
J i
J\
J L
J V.
J \
J\
J\
J i
A
M
J\
J<
J\
J \
J<
Ji
J<
J\
J \
J\
j\
J i
J<
J<
J<
J <
Ji
J \
J i
J i
J\
J<
J<
J<
J<
J<
J i
J L
J <
J <
J V
J i
J<
J<
J<
J i
J i
J i
J<
J i
J i
J i
J s.
J\
J\
J<
J i
J<
J<
J s
J s
J<
J S
J\
J<
J<
J s
J <
J<
J s
>s
J s.
J<
J s.
J <
J<
J<
J<
J<
J i
J<
>s.
J s.
J i
>s.
J i
J i
J\
J<
J<
J<
J<
J i
J i
Fallegir sokkar
sem fara vel
og endast lengi
ISABELLA
eru gerðir úr vandaSasta PERLON þræSi, sem völ er á.
Nú eru fáanlegar 2 fegundír af ÍSABELLA
tSABELLA ÍSAB ELLA
Grace Monika
hinir alþekktu saumlausu smámöskva sokkar, sem kunnir eru fyrir endingu, góða lögun og fallegt út- lit. ný tegund af fínum sokk- um með sérstakri, vand- aðri tá-gerð með góðri teygju, en engan saum undir iljum.
Almennt útsöluverð: Kr. 36,00. Kr. 40,00.
ÍSABELLA lækkar sokkareikninginn
- eru meira viröi en þeir kosta
ÁBYRGÐ er tekin á ÍSABELLA sokkum. Ef í Ijós kemur að sokkar séu
gallaðir, áður en þeir eru teknir í notkun, verður nýtt par látið í stað-
inn fyrir hvert par sem gallað er, ef umslagið fylgir.
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
VIKAN 14, tbl. —