Vikan


Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 7

Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 7
f framkvæmd Víking-askipið verður hátt í þrjátíu metra á lengd og mun líta út eins og teikning Orm- ars Guðmundssonar sýnir. Það verður smíðað í Reykjavík, en flutt vestur í pörtum og sett saman þar. , Jh, Þ m' y ooo 0 0 að gera teikningar og það gerði hann bæði fljótt og vel. Það verða tíu tveggja manna her- bergi á skipinu eða pláss fyrri sam- lals tuttugu gesti. Þetta er dýrt ævintýri og þessvegna getum við ekki selt minna en þrjá sólarhringa hverjum manni. Það er lágmarks- limi en gestnm er hinsvegar frjálst að vera lengur. Það mun kosta 600 krónur á mann yfir sólarhringinn. Að mínum dómi verður fólk betur komið þarna en á venjulegu hóteli, ekki sizt ef eitthvað verður að veðri. Ég lief liugsað mér, að kunningjar laki sig saman, til dæmis tín menn með konurnar sínar. Það er alltaf skennnlilegra, þegar menn þekkj- ast. Þá njóta þeir dvalarinnar enn betur. Sízt af öllu ætti ég að gera stað- inn að umlalsefni. Yið völdum Hlið- arvaln í Kolheinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Það liefur ýmsa ótvíræða kosti; það er til dæmis um ellefu lcílómetra frá aðalvegi, upp frá Eldborg á Mýrum. Þar verður engin umferð, engir rútubilar með túrista, elckert annað fólk en gestir hótelsins. Náttúrufegurð er mikil þarna við vatnið og svo er í því silungsveiði, sem er þýðingarmikið atriði. Hrann hefur runnið að vatn- inu á kafla n- þar hafa myndast mjög einkennilegar skálar eða holl- ar. Á sumrin hitnar vatnið i þessum Framhald á bls. 39. Fljötandi hötel á Hlíðarvatni Eitt af því, sem náttúran hefur lagt til málsins eru hraunbollarnir sem sjást hér á myndinni. Þeir eru grunnir og vatnið sem fyllir þá verður volgt, þegar hlýtt er í veðri. Þarna eru hinir ákjósanlegustu bað- staðir. Til vinstri: Líkan af skipinu. VIKAN 19. tbl. — rj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.