Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 22
Annabelle sagði einfaldlega: •—•
í fyrsta skipti á ævinni er ég
ástafngin.
— Af lífi og sál?
— Ef ég er það ekki, þá veit
ég ekki hvað það er að vera ást-
fangin. Mér þykir vænt um þig,
Julian. Ég er ekkert feimin við
að segja þér allt af létta. Ef ekki
væri annar maður í spilinu, býst
ég við að ég væri bálskotin í
þér. En ég er ástfangin í Henri.
— Hvað er þá að?
— Hann er ekki allur þar sem
hann er séður.
Julian sagði: — Hann var nógu
fljótur að steypa sér á eftir þér
í sjóinn í dag, var það ekki?
— Það var þá sem það gerðist.
Þegar við vorum að synda í átt-
ina að bátnum, var ekki neinn
hreim að heyra á mæli hans. í
fimm mínútur talaði hann jafn
eðlilega og ég og þú.
— Noooo, — maðurinn var að
synda og með munninn hálf full-
an af sjó.
— Það var ekki það, ég heyrði
lenda?
— Á Spáni.
•— Allt í lagi, sagði Annabelle
og dró andann djúpt. — Þetta má
allt fara til fjandans. Þú skalt
ekki nema staðar fyrr en við
erum komin til Spánar.
Það var löng þögn, og öldurn-
ar heyruðst rétt rjátla mjúklega
við kinnung einnar skemmti-
snekkjunnar. Og róleg tónlistin
frá veitingahúsinu handan við
flóann.
Heima í Yilla Florentina
hringdi klukka tólf, og Matilda
frænka sagði: — Augustus, en
hvað ríkir eitthvað mikil ham-
ingja yfir þessu húsi. Þetta hefur
verið dásamleg vika.
— Ég hefi nú ekki hugsað út
í það, en þetta er alveg satt.
— Annabelle er svo ánægð. Og
Peggy hefur sprungið út og er
orðin allt önnur stúlka.
— Já og ekki nóg með það,
Matilda, þú virðist yngri með
degi hverjum. Það hlakkaði í
Green. — Þetta eru líklega ein-
hverjir töfrar.
-— Ætlarðu að lesa fram eftir?
— Bara í nokkrar mínútur.
Þegar þessi sprengja springur,
þá er ekkert við því að gera.
Það virtist enginn taka eftir
Henri.
Mr. Pimm var klæddur í hvít-
ar buxur og rauðan léreftsjakka,
og nú stóð hann og stappaði nið-
ur fótunum og veifaði handleggj-
unum. — Þögn, þrumaði hann til
Danielle og Carlo. — Þegið þið
bæði. Ég þoli þetta ekki. Ég er
að verða vitlaus.
Þau skeyttu þessu engu. Carlo
var un coquin, þjófur voleur.
Danielle var jezeeblla.
— Ekki orð meira, hrópaði Mr.
Pimm. — Þetta er nóg, þegið þið
nú bæði.
Hamagangurinn hélt áfram í
nokkrar mínútur enn, en þá
hættu Danielle og Carlo skyndi-
lega að öskra og horfðu stórum
og sakleysislegum augum á Mr.
Pimm, eins og þau væru fyrst
að taka eftir því að hann væri
þarna, og Mr. Pimm, hélt áfram
að gelta: — Þögn, ég þoli þetta
ekki, heyriði í mér, ég þoli þetta
ekki, heyriði í mér, ég vil ekki
heyra þetta. Ég skipa ykkur að
—• þá tók hann skyndilega eftir
þögninni. — Am — Þögn. Jæja
þá. Hvað á þessi svívirðing að
þýða. Er ekki nóg komið samt?
Julian.
Henri var sem þrumu lostinn,
•— þetta er ómögulegt.
— Það er því miður viðbjóðs-
lega satt. Fyrst komast þau að
því, að Annabelle kom ekki heim
í gærkvöldi, síðan Julian. Miss
Matilda var gjörsamlega miður
sín, þegar hún sagði mér það.
Hún fékk skeyti fyrir hálftíma
frá Ventiniglia.
Annabelle hlaupizt á brott
ERKIHERTOGI
það vel. Og hann mundi eftir
því um leið og við vorum kom-
in um borð. Ég er ástfangin í
manni, sem er með hreim bara
fyrir mig. Og ég veit ekki hvað
ég á af mér að gera.
— Ja, Annabelle, ég — túldr-
aði Julian. — Ég veit ekki hvað
ég á að segja. Nema hvað ég held
að það sé bezt að við förum heim.
— Ég sé ekki annað en að þú
verðir að tala út um þetta við
Henri í fyrramálið.
— Ég vil ekki fara heim.
— En þú mátt ekki láta þetta
fá svona á þig.
— Það verður ekkert við þvi
gert. Julian, ef við héldum áfram
í sömu átt, hvar mundum við
— Ég held ég fari upp núna.
Ég er orðin hálfsyfjuð. Já, sagði
Matilda frænka, — þetta hefur
verið dásamleg vika.
Og þá gerðust ósköpin.
10. KAFLI.
Mr. Pimm, Danielle og Carlo
öskruðu öll hvert í kapp við ann-
að. Þetta minnti einna helzt á
árásina á Bastilluna, og Henri
heyrði hamaganginn löngu áður
en hann steig út úr bílnum. Hann
fór inn um dyrnar á svölunum.
Eddie sat í einu horninu, glotti,
þegar Henri kom inn, eins og
til þess að segja, að allt væri
í háa lofti. — f hringnum, sagði
hann, —- var það mjög svipað.
Carlo vill kvænast henni, en
Danielle segist ekki vilja það,
fyrr en hann taki út refsinguna.
Danielle og Carlo stóðu bljúg
og héldust í hendur. — Við erum
svo ástfangin, sögðu þau.
— En hvemig getið þið verið
að hugsa um ykkur sjálf, núna,
þegar ég er sjálfur að ganga
af vitinu af kvíða? Þvílíkar hörm-
ungar. Þetta er hræðilegt, hræði-
legt. Mig óraði aldrei fyrir því,
að slíkar hrömungar gætu dunið
yfir okkur.
Henri sagði: — Ef ég mætti
leggja orð í belg, hvað í fjandan-
um gengur eiginlega á?
— Henri, hrópaði Mr. Pimm
og barði sér á brjóst, — við erum
búnir að vera að hlúa að högg-
ormi.
— Hver er höggormur?
— Vertu við hinu versta bú-
inn, Henri, þetta er hræðilegt.
— Jæja þá, út með það, hvað
kom fyrir.
— Annabelle, sagði Mr. Pimm,
— hefur hlaupizt á brott með
Framhalds-
sagan
Efftlr
Lindsay
Hardy
11. hluti
með Soames?
—■ Þau ætla að giftast þar,
strax í dag.
— Áttu við að hún ætli í fúl-
ustu alvöru að giftast honum?
— Aldrei, sagði Mr. Pimm, —
á minni lífsfæddri ævi hef ég
verið blekktur jafn hryllilega og
af Julian, og hefi ég þó reynt sitt
af hverju.
Henri lét fallast í stól. — Ég
get bara alls ekki trúað þessu,
sagði hann.
•— Það gat ég ekki heldur,
sagði Mr. Pimm. — Mér finnst
22 — VIKAN 19. tbl.