Vikan


Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 26

Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 26
Fegurðarsamkeppninni er senn lokið. Hér sjáið þið sjöttu stúlkuna að þessu sinni og um ieið þá, sem rekur lestina I úrslitunum. í fimm síðustu tölublöðum VIK- UNNAR gefur að líta hina keppendurna, eina x hverju blaði. í þessu blaði aftantil er að finna atkvæðaseðil og geta lesendur fyllt hann út þegar í stað og sent merkt- an: Fegurðarsamkeppnin, pósthólf 368, Reykjavík. Þó er ekki allt búið hér með. í næsta blaði (nr. 21., 21. maí) munum við eins og að undanförnu birta myndir af öllum þátttakendum saman og þá um ieið at- kvæðaseðil. En þar sem skammur tími mun líða þaðan frá og þar til sjálf keppn- in fer fram í einhverju samkomuhúsanna hér, þá skulu lesendur VIKUNNAR hvattir til að senda atkvæði sitt strax, ef þeir á annað borð viija greiða atkvæði. Elízabet Sigríður Ottósdóttir er ljós- hærS og bláeygð svo sem sjá má af for- síðumyndinni. Hún er Reykvíkingur, 19 ára að aldri. Hún er dóttir Elísabetar Arndal og Ottós Jónssonar, bruna- varðar. Elízabet er gagnfræðingur, en hefur stundað nám við Kennaraskóla ís- lands í vetur og mun vera útskrifuð þaðan, þegar þetta birtist. Hún hefur í hyggju að nema við íþrótta- kennaraskóla íslands næsta vetur. Elízabet er 173 cm á hæð. Önnur mál: Brjóst: 91 cm, mitti: 60 cm, mjaðmir: 92 cm. mmm a' ^ SUNDBOLUR FRÁ KANTERS SNYRTING: TlZKUSKÖLINN LAUGAVEGI 133

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.