Vikan


Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 24

Vikan - 07.05.1964, Blaðsíða 24
Þctð sem áður er komið: James Bond er kominn til Jama- ica til þess a ðrannsaka hvarf Strangways, fulltrúa brezku leyni- þjónustunnar á staðnum, en hann hefur horfði sporlaust ásamt einka- ritara sínum, ungfrú Trueblood. Síð- asta mál, sem Strangways vann að, var rannsókn á eyðileggingu varð- stöðva fuglavinafélagsins á Crab Key, sem er eyja skammt frá Jama- ica í einkaeign dr. No. Við komuna til Jamaica tekur aðstoðarmaður Bonds, Quarre! á móti honum, og einnig stúlka, sem segist vera frá blaði þar á eyjunni. Bond þykir sá áhugi dularfullur og einnig það, að þeim skuli veitt eftirför frá flug- vellinum að hótelinu. Um kvöldið fara þeir félagar á matsölustað, sem kunningi Quarrels rekur. Þeim er visað til borðs og tekið við pönt- unum þeirra. Það var aðeins setið við um helm- inginn af borðunum. Þarna var aðallega litað fólk. Þarna voru nokkrir brezkir og amerískir sjó- menn með stúlkunum sínum. Gríð- ar feitur negri í vel hirtum, hvít- um kvöldjakka reis uop frá einu borðinu og kom á móti þeim. — Nei, halló, Quarrel! Það er langt síðan ég hef séð þiq. Vantar ykkur gott borð fyrir tvo? — Rétt hjá þér Krabbi sæll. Nær eldhúsinu en tónlistinni. Stóri maðurinn hló við. Hann pekk á undan þeim í áttina niður að ströndinni og vísaði þeim til sætis við róleat borð undir pálma sem óx undan arunni veitingahúss- ins. — Vilia herromennirnir fá eitt- hvað að drekka? Bond nontaði sitt venjulega gin oo nos með lime. en Quarrel pant- rði sér b'Ar. Þeir rannsökuðu mat- soðilinn no ókvóðu bóðir að fá mð’nn humar oq ó eft'r honum steik rrrg arænmeti. Drvkkirnir komu. Kö'd glösin gránuðu að utan þeg- ar þau komu út í heitt loftið. Það minnti Bond á fyrri daga á heitum stöðum. Nokkra metra frá þeim sleikti sjórinn svartan sandinn. Yfir þeim bærðust pálmagreinarnar Ijúf- lega í kvöldþeynum. Einhversstað- ar í garðinum heyrðist kvak í eðlu. Bond varð hugsað til veðursins í London þegar hann yfirgaf þá góðu borg daginn áður. Hann sagði: — Þetta er góður staður, Quarrel. Quarrel varð glaður við: — Hann er er góður vinur minn, Krabbinn. Hann veit hérumbil allt ,sem gerist i Kingston, ef að þig langar að spyrja, kapteinn. Hann er líka frá Caymaneyjum. Einu sinni vorum við saman á bát. Svo fór hann einn daginn til þess að ná í egg þarna upp á Crab Key. Synti upp að klettunum til þess að ná í egg- in, og þá réðist þessi stóri kolkrabbi á hann. Það eru aðallega litlir kol- krabbar þarna, en þeir eru stærri alveg upp við Crab Key.Krabbi átti í erfiðleikum með þessa skepnu. Það sprakk í honum annað lungað, meðan hann barðist við hann. Hann fékk alveg nóg af sjónum við þetta, seldi mér helminginn af bátnum og fór til Kingston. Þetta var fyrir strið- ið. Nú er hann ríkur maður, en ég held áfram að veiða. Quarrel hló að duttlungum örlaganna. — Crab Kev, sagði Bond. — Hverskonar staður er það? Quarrel leit snöggt á hann. — Það er óhellastaður núna, kapteinn, sagði hann stuttaralega. — Það var Kínverji, sem keypti hana einhvern- tíma á styrjaldarárunum, flutti þangað menn og fór að grafa skít. Hann leyfir enqum að koma í land oa enaum að fara. Við sveigjum yfirleitt hjá þessari eyju. — Hvers vegna? — Hann hefur marga varðmenn. Oo b''ssur — vélbvssur. Og radar. Oa leitarflu'->'é'. Vinur minn lenti bnr niru sinni m hnnn bnrij- a'd'ri sézt aftur. Kínver'inn hVd'.r ariARPCi, SVFJFLAf)! HFMMI í KRING UM SiR EINS m BALLFTTDANSMÆR. ÞANNIO NAÐ! HANN HÖND HENNAR AFTUR FYRSR BAK OG HÉLT HENMl ÞANNIG FAST UPP AÐ SÉR, unni alveg út af fyrir sig. Satt bezt að segja, kapteinn — rödd Quarrels varð afsakandi — ég er skíthrædd- ur við Crab Key. — Jamm og já, sagði Bond hugsi. Mafurinn var borinn fram. Þeir pöntuðu meira að drekka og tóku til við matinn. Meðan þeir borðuðu sagði Bond Quarrel í stuttu máli frá máli Strangways. Quarrel hlust- aði vandlega og bar fram nokkrar spurningar. Hann hafði sérstakan áhuga á fuglunum á Crab Key, hvað varðmaðurinn hafði sagt, og hvernig flugvélin átti að hafa far- izt í lendingu. Að lokum ýtti hann disknum frá sér. Hann þurrkaði sér um munninn með handarbakinu. Svo tók hann upp sígarettu og kveikti sér í. Hann hallaði sér áfram: — Kapteinn, sagði hann hæglátlega: — Mér væri svo sem sama, ef það væru bara fuglar eða fiðrildi eða býflugur. Ef þetta er viðkomandi Crab Key og Strangways hefur eitthvað verið að snuðra í því máli, þá geturðu veðjað þínum síð- asta dollar upp á það, að hann hefur verið drepinn. Hann og stúlk- an. Kínnegrprnir setja ekki svoleiðis hluti fyrir sig. Bond leit beint í gráu augun. — Af hverju ertu svona viss? Quarrel yppti : öxlum. Honum fannst svarið augljóst. — Þessi Kín- verjaskratti gerir allt, sem hann get- ur, til þess að vera aleinn. Hann vill ekki annað fóik. Ég veit, að hann drap vin minn, til þess að vara fólk við að koma til Crab Key. Hann svífst einskis. Hann drep- ur hvern þann, sem ekki fer eftir því sem hann segir. — Hvers vegna? — Ég veit það ekki almennilega, kapteinn. Smekkur manna er svo mismunandi í þessum heimi. Og sá, sem er nógu ákveðinn, hann fær það sem hann vill. Út undan sér sá Bond Ijósglampa. Hann sneri sér snöggt við. Kín- verska stúlkan frá flugvellinum stóð í skugga skammt frá þeim. Nú var hún klædd í aðskorinn, svartan satínkjól, með klauf á annarri hlið- inni næstum upp á mjöðm. I ann- arri hendinni bar hún Leica mynda- vél með flasslampa. Með hinni hendinni rótaði hún í leðurtösku, sem hún bar um öxl. Svo tók hún höndina upp úr töskunni og hélt á flasperu. Hún stakk perufætin- u mupp í sig, til þess að bleyta hann og fá þannig betri straum, og bjó sig undir að stinga henni í peru- stæðið. — Náðu í stúlkuna, sagði Bond fljótmæltur.' í tveim skrefum var Quarrel kom- inn til hennar. Hann rétti fram höndina: — Gott kvöld, stúlka mín, sagði hann blíðmáll. — Stúlkan brosti. Hún sleppti Leicunni og lét hana hanga um háls sér. Hún tók í útrétta hönd Quarr- els. Quarrel sveiflaði henni í kring- um sig, eins og ballettdansmær. Þannig náði hann hönd hennar aft- ur fyrir bak og hélt henni þannig fast upp að sér. Hún leit reiðilega á hann. — Ekki gera þetta. Þú meiðir mig. Quarrel brosti inn í dökku augun í fölu, möndlulaga andlitinu. — Kapteinninn vill, að þú fáir þér einn lítinn með okkur, sagði hann róandi. Hann kom með stúlkuna að borðinu. Hann sparkaði fram stól með fætinum og setti hana niður við hlið sér, án þess að sleppa tak- inu. Þua sátu bæði teinrétt eins og ósáttir elskendur. Bond leit framan í stúlkuna. — Gott kvöld. Hvað eruð þér að gera hér? Hvers vegna viljið þér fá aðra mynd af mér? — Ég er á næturvaktinni, svar- aði stúlkan. — Myndin, sem ég tók af yður áðan kom ekki fram. Segið þessum manni að sleppa mér. — Þér vinnið fyrir The Gleaner? Hvað heitið þér? — Ég vil ekki segja yður það. Bond lyfti augnabrúnunum og leit á Quarrel. Augu Quarrels minnkuðu. Hægt 24 — VIKAN 19. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.