Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 3
Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson <ábm.). Auglýsingastjóri: Guimar Stcimlórsson. BlaSamenn: Guðmundur Karlsson off SisurSur Hreiðar. ÚtUtsteiknmsr: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og augiýsingar^ Skipholt 33. ‘Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Rarlsson. •Verð í lausasölu kr. 25. ÁskriftarverS er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.f. í NÆSTA BLAÐI EINN BÍLL AF FÆKIBANDINU Á MÍNÚTU HVERRI. Sagt frá heimsókn í Volvo-verk- smiðjurnar í Gautahorg. KONAN MEÐ HNÍFINN. Síðari hluti þess- arar ágætu sögu. NÓTTIN ÞEGAR NORÐURSJÓRINN FLÆDDI Á LAND. Frásögn af flóðum og hörmungum, sem urðu þegar sjór flæddi á land um nótt f Norður-Þýzkalandi. VANDASÖM AÐGERÐ. Smásaga. HREIF FÉLAGANN TIL LÍFSINS OG IILAUT LITLAR ÞAKKIR FYRIR. Rætt við Gunnar Magnússon Irá Reynisdal um hjörg- un við Dynskógafjöru. SÍÐAN SÍÐAST. Allskonar myndaefni af létt- ara taginu. DR. NO. Sjötti hluti metsöluhókar Ian Flem- Ings. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Nú hirtast mynd- ir af stúlkunum öllum saman. I ÞESSARI YIKI: Blaðauki: Ásgeir Ásgeirsson, forseti fslands, 70 ára Á 16 aukasíðum á myndapappír hregður VIKAN upp svipmyndum úr Iífi forsetans, frá uppvexti hans, skóla- árum, forsætisráðherraembætti, ýmsum öðr- um störfum, frá forsetaembættinu, ferðalögum utan- Iands og innan, samfundum við erienda þjóð- höfðingja og tignarmenn og loks eru myndir af þeim forsetahjónunum í tómstundum og með fjölskyldunni. Virðulegasta hótel heimsins Meðan á Lundúnaheimsókn íslenzku forsetahjónanna stóð á s.l. ári, gistu þau á Claridge‘s. Það er orðin föst venja, að þjóðhöfðingjar gisti á Claridge‘s, enda er það virðulegasta hótel heimsins, gamalt og snjáð, án allrar sjálfvirkni, en mikil áherzla lögð á persónulega þjónustu. Smámyndir frá Róm Róm er ekki öll þar sem hún er séð í fyrstu andrá; það þarf góðan tíma og góð sambönd til að kynnast ýmsum hinum skemmtilegustu hliðum henn- ar. Það hefur Thor Vilhjálmsson gert umfram flesta íslendinga og auk þess er hann þekkt- ur fyrir bráðsnjallar ferðalýsingar. Hér bregður hann upp smámyndum o£ mönnum og málefnum i hinni eilífu horg. Minningar frá Mýrum Margur hefur komizt í hann krappann við Mýrar; sumir hafa siglt skipum sínum á fullri ferð upp í sandinn og gengið þurrum fótum á land en aðrir hafa brotið þau í spón á skerjunum. Kristján Þórólfs- son á margs að minnast frá Straumfirði á Mýrum og Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, hefur skráð eftir honum ýmislegt af því, sem honum var efst í huga. CnDCIEIáy Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, er sjötugur 1“ Q I gj P| í dag. Vikan minnist afmælisins með blaðauka og fjölda mynda af forsetahjónunum. Á forsíðumynd- inni eru forsetalijónin í fullum hátíðaskrúða. VIKAN 20. tbl. — g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.