Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 40

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 40
1 Utvegsbanki íslands Reykjavík - Akureyri - ísafirði - Siglufirði - Seyðisfirði - Vest- mannaeyjum - Reykjavík. ★ Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan. ★ Tekur á móti fé í hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum með og án uppsagnarfrests. ★ RÍKISÁBYRGÐ ER Á ÖLLU SPARI- SJÓÐSFÉ f BANKANUM ★ Ú T I B Ú ER í REYKJAVÍK Á LAUGAVEGI 105. VIK ii * _ 4 ’toupnap Stjörnuspáin g-ildir frá fimmtudegi til fimmtudags. ©Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Þú ert að fikra þig áfram með eitthvað nýtt. Lang- bezt er fyrir þig að leita ráða, því þú veizt, hvar þú getur fengið góða hjálp. Sennilega verðurðu fyrir einhverjum fjárútlátum í sambandi við eignir þín- ar. Vertu mjög varkár. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): i^M Þú lendir £ sennu við einhvern innan fjölskyldunn- II ar og nú skaltu ekki láta undan, því þú ert í full- WUT um rétti. Þú hefur góðan tíma til að sinna því, sem þig langar mest til. Þú verður heppinn í við- skiptum, seinni part vikunnar. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Nú skaltu drífa þig í að koma verkum þínum í fram- K kvæmd. Ef þú átt frumkvæðið, er ekkert liklegra, en að þú fáir að ráða tilhögun þeirra. Þú verður að eyða nokkrum tíma til að hjálpa vinum þínum. Segðu ekki neitt, sem þú getur ekki staðið við. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Forvitinn náungi fer í fínu taugarnar á þér, en þú kannt gott ráð og skalt nota það. Þú færð góða hugmynd um skemmtun, sem í vændum er, berðu hana undir vini þína. Þú þarft sennilega að snúast talsvert i kringum fólk, sem er þér ekki um geð. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): ©Þú verður fyrir talsverðu happi þótt það færi þér kannske ekki auð. Þú eignast nýjan kunningja, sem þú skalt vera dálitið varkár gegn. Dveldu sem mest heima hjá þér og láttu fara vel um þig, það líður ekki á löngu þar til þú færð ótal verkefni. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): ODeilumál nokkurt er reis fyrir nokkru sökum mis- skilnings, leysist nú upp og eru allir aðilar ánægðari en áður. Þú færð gott tilboð, sem getur orðið til að hressa upp á þig andlega og likamlega. Tefldu ekki á tvær hættur. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Óvænt útgjöld munu gera þig áhyggjufullan, en þú getur huggað þig vlð, að þér berast bjargráð, sem bæta mikið úr fyrir þig. Þú skalt reyna að gera yfirlit yfir, hvert peningarnir þínir fara, svo þú sért ekki svona undrandi yfir blankheitum þinum. Drekamerkið (24. októbcr — 22. nóvembcr): Þú ert ánægður með lífið og tilveruna og flest geng- ur þér í haginn. Þú skalt reyna að njóta félagsskap- ar kunningjanna, svo sem unnt er. Þú færð bréf, sem skýrir þér frá gleðitíðindum i sambandi við persónur, sem þér þykir mjög vænt um. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. descmber): ©Þú ættir að létta undir með persónu, sem þú þekkir vel, og er mjög einmana. Þú hefur heldur lítið fyrir stai'ni. Drífðu þig af stað og afgreiddu það, sem þú hefur saltað langa lengi, það verður þér mikill léttir. Festu ekki kaup á neinum farartækjum. Steingeitarmcrkið (22. desember — 20. janúar): Þú verður fyrir talsverðri gagnrýni. Reyndu að hag- nýta þér hana að einhverju leyti, því jafnvel þú kemur auga á nokkur sannleikskorn þar á meðal. Kunningi þinn hefur fengið mjög gott starf eða tilboð, en þú mátt ekki láta neinn finna að þú öfundir hann. Vatnsberamcrkið (21. janúar — 19. febrúar); Óheilindi félaga þíns fá þig til að breyta ákvörðun- Æ'T' B um þinum. Þú kynnist nýjung á sviði áhugamála þinna, sem þú verður mjög upptekinn af. Taktu þeim ráleggingum, sem þér eru gefnar, og leggðu ekki út í neitt á eigin spýtur, fyrr en þú ert 100% viss. OFiskamerkið (20. janúar — 20. marz): Þig dauðlangar til að breyta eitthvað til, en brest- ur kjarkinn er á herðir. Láttu þetta ekki á þig fá, því þér berast góð tækifæri og allt batnar af sjálfu sér. Þú neyðist til að fara á bak við yfirmann þinn, sökum skapbresta hans. _ VIKAN 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.