Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 17
l.
...uSigSí-fi''
...... ......
mSS*~rf
•fe.;-
4„i,:. r.liiSiöiii,
Skerandi flaut kvað við. Það ískraði í hemlum
og hvein í hjólbörðum á malbikinu, og allt í einu
hættu ljósin að leika um hana. Þau sveifluðust
út yfir þokuna í dalnum, síðan til baka aftur,
yfir konuna og aftur inn á milli trjánna
hinum megin við veginn og þaðan til baka á nýjan
leik, þegar bíllinn skransaði á veginum.
niður á framfæturna, stóö hann fyrst stífur, en rauk síðan upp á malbikiS
og staðnæmdist augnablik þversum ál veginum.
Það heyrSist í bíl.
Múiasninn varS óSur af liræSslu, þegar bann heyrSi þennan framandi
bávaSa og reyndi aS streitast i áttina aS trjánum, en konan liélt sér meS
fótunum og þreif i taumana á vixl. Asninn snerist í hringi, eins og hann
dansaSi villtan dans þarna á miðjum veginum.
Gult þokuljós skein dauft á þau gegnum mistrið og þokuna og féll á ann-
an skó konunnar, — grófan karlmannsskó meS leðurreimum, sem þrýsti
fast að uppréttum skrokknum á múlasnanum.
Henni fannst hún hafa setið þannig langa stund, meðan reiðskjótinn stóð
á afturlöppunum og ljósið lék um hana. Hún hélt barninu i krepptum armi
annarrar handar og talaði við múlasnann lágt og sefandi:
„Vertu ekki hræddur, hlunkurinn minn. Þeir stanza. ViS skulum þvinga
þá til að stanza.
Þeir þora ekki að aka hratt hérna niður beygjurnar.“
Skerandi flaut kvað við. ÞaS ískraði i hemlum og hvein i hjólbörðum á
malbikinu, og allt í einu hættu ljósin að leika um hana. Þau sveifluðust út
yfir þokuna i dalnum, síðan til baka aftur, yfir konuna og áfram inn á milli
trjánna hinúm megin við veginn og þaðan til baka á nýjan leik, þegar bíll-
inn skrensaði á veginum.
Hann var nú aðéins nokkra metra fyrir aftan þau.
Það rar líkast því, að konan væri að þylja römmustu særingar, þegar
hún livatti múlasnann meS lágum, hvíslandi rómi:
„Þversum á veginn, þversum á veginn, annars komast þeir fram hjá okk-
ur þarna hinum megin!“
Hún rykkti i taumana og barði fótunum, þar til vesalings asninn, örvita
af hræðslu, tók undir sig stökk beint i veg fyrir bílinn, sem snarbeygði í
fáti og rann út af veginum. Hann nam staðar á mjóumi sandrima fremst á
klettasnös með framhjólin inni i smákjarri.
Konan leit snöggvast i áttina til bilsins og siðan liorfði hún framhjá titr-
andi eyrum múlasnans og niður yfir „undirdjúpin“, en þar sást einungis
þokan misjafnlega dökk, — grænleit yfir enginu, en dökkbrún yfir maisökr-
unum lengst niðri i dalnum.
„Nú stóðstu þig vel, — reglulega vel,“ hvislaði hún að múlasnanum. Sið-
an sveiflaði hún snögglega öðrum langa fætinmn sínum yfir hrygginn á
honum, hnýtti taumana fasta við reiðtygin og sneri svo
ráðvilltum múlasnanum til suðurs, um leið og hún sló flöt-
um lófanum á bóg hans.
„Nú skaltu fara til baka,“ sagði hún.
Hún horfði ekki á eftir honum, þar sem liann skokkaði
af stað meS froðuna úr nösunum niður á bringu og blóð-
ið drjúpandi úr öðrum afturfætinum, þar sem bíllinn hafði
rispað hann.
Hún flýtti sér fram á brúnina, þessi fáu skref að biln-
um, eins og hún óttaðist, aS hann rnundi aka á brott í
einni svipan.
Framhurðin opnaðist hægt og gætilega, og hermaður
sté út, svo lágvaxinn, að hann náði henni aðeins i höku.
Hann starði á hana, en svaraði ekki, þegar hún sagði
með það sama og alveg formálalaust:
„Fg verS að fá að sitja í bílnum hjá ykkur. Litli dreng-
urinn minn, hann er ... “
HermaSurinn var hættur að horfa á hana. Hann skimaSi
út yfir ásbrúnina. SíSan leit hann niður og seildist eftir
handfanginu á afturliurðinni, en lét höndina falla, þegar
hann sá, aS rúSan skrúfaðist niður.
Konan sneri sér að glugganum og beið óþolinmóS á
meðan stíf og stássleg liðsforingjahúfa með gljáandi
skyggni birtist þar og síðan mannsandlit, ekki siður hart
og strammað en luifan, cn rautt af reiði og undrun.
Um leið og munnurinn kom i ljós, sagði hann stutt og
hörkulega:
„Þér hafið þvingað mig út af veginum, og ef þér kunnið
ekki að fara með hest, þá væri bezt fyrir yður að koma
ekki nálægt þjóðveginum. Vitið þér ekki, að það er strið,
og þessi vegur liggur ... “
„Jú, víst veit ég, að það er strið,“ sagði konan og tók
um hurðarhandfangiS. „Það er nú einmitt þess vegna, sem
læknirinn okkar heima fyrirfinnst þar ekki lengur. —
„Annars var þetta múlasni,“ hélt luin áfram, „og ég gerði
Framhald á bls. 45.
VIKAN 20. tbl. —