Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 53
ÞAÐ ER
SPARNAÐURí
AÐ KAUPA GÍNU
Öskadraumurinn
viS heimasaum
Ómissandi fyrir allar konur, sem
sauma sjálfar. Stærðir við allra
hæfi. Verð kr. 550,00 og með
klæðnirfgu kr. 700,00. Biðjið um
ókeypis leiðarvísi.
Fæst í Reykjavík hjá:
DÖMU- & HERRABÚÐINNI
Laugavegi 55 og
GÍSLA MARTEINSSYNI
Garðastræti 11, sími 20672
Ihhi lengur tilviljum
Þúsundir kvenna um heim allan
nota nú C. D. INDICATOR, hiS
svissneslra reikningstæki, sem
reilrnar nákvæmlega út þá fáu
daga I hverjum mánuSi, sem
frjóvgun getur átt sér stað.
Læknavísindi 56 landa ráðleggja
C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og
farsælt hjónaband, jafnt ef barn-
eigna er óskað sem við takmarkan-
ir þeirra.
Sendið eftirfarandi afklippu ásamt
svarfrímerki til
C. D. INDICATOR, pósth. 1238, Rvk.
Sendið undirrit. upplýsingar yðar.
Nafn ..............................
Heimili............................
(Vinsamlegast skrifið meö bókstöfum)
spjótið um leið og það bar aftur-
með, en lenti útbyrðis. Ég kast-
aði frá mér afturmastrinu og
hljóp aftur í og í því skaut Gísla
upp við bátinn aftanverðan. Ég
teygði mig eins og ég þorði og
lánaðist að grípa í hann, náði
fyrst í hárið. Við Sveinn hjálpuð-
umst svo að við að innbyrða
Gísla. Hætt er við að ef Gísli
hefði farizt þarna, hefðu sömu
örlög beðið okkar hinna tveggja
á stórum báti í hvössu veðri. En
þetta heppnaðist allt ljómandi
vel og þegar hættan var liðin hjá
og Gísli búinn að jafna sig eftir
dýfuna, hlógum við að því að þeg-
ar við við drógum hann inn fyrir
borðstokkinn var hann með bug-
spjótið á milli fótanna.
En það sem við vorum að tala
um áðan, skipsskaðana, þá man
ég eftir því er enskur togari fórst
en mennirnir komust af. Tildrög
þessa óhapps eru svo vítaverð að
ég ætla að lýsa því eins glögg-
lega og ég man. Kannske yrði það
til þess að einhver léti Bakkus
í friði áður en hann leggur á haf-
ið. Þetta' var árið 1933. Tveir
enskir togarar lágu í höfn á
Akranesi. Skipsmenn voru allir
drukknir og voru í landi. Þeir
lentu í illindum við heimamenn,
svo lögregla staðarins vísaði þeim
um borð í skipin. Þegar þangað
kom tók ekki betra við. Yfirmenn
skipanna voru eins og hinir,
dauðadrukknir og eftir lítinn
tíma sjá menn að skipin láta úr
höfn og sigla vestur Faxaflóa.
Hvert var ferðinni heitið? Vafa-
samt er að nokkur hafi vitað það.
Þetta var kappsigling upp á líf
og dauða. Togararnir voru mjög
líkir hvað ganghraða snerti.
Skipin sveigðu norður og inn-
eftir unz þau komu að Þormóðs-
skeri. f stað þess að fara fyrir
vestan skerið beygðu bæði skip-
in inn fyrir það. Hver var mein-
ing skipstjórnarmannanna? Því
er víst erfitt að svara. Á leið
skipanna varð skerjaklassi sem
heitir einu nafni Bátasker, en
milli skerjanna er sund, tuttugu
til þrjátíu metra breitt. Án þess
að slá af vélarafli fóru nú þess-
ir ólánsangurgapar í sundið og
það skipti engum togum að aft-
ari togarinn sigldi á fullri ferð
beint upp á skerið öðrum megin.
Þegar togarinn strandaði tóku
þeir um borð að flauta án afláts,
en hinn hélt áfram eins og ekk-
ert hefði í skorizt. Hvaða vernd-
arhönd var haldið yfir því skipi
er mér óskiljanlegt, því fyrir inn-
an Bátasker eru eintóm grunn-
brot en hann fór yfir þau öll og
tók stefnu vestur undir Jökul.
Allt var þetta með ólíkindum:
Að togarinn skyldi ekki stranda
þarna á blindskerjunum og það
hugarfar að skilja meðbræður
sína eftir í heljargreipum og
sigla sjálfir burt. Sá togarinn
sem strandaður var, hélt áfram
að flauta, þótt litlar líkur væru
til þess að það heyrðist til lands,
FRAMUS er frábær
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR
Vesturveri — Aðalstræti 6 — Sími 11315.
B I L A L Ú K K
N Ý K 0 M I N
f MÖRGUM
L I T U M
ENNFREMUR grunnur í ýmsum litum svo og
þynnir.
ÞÁ ERU nú fáanlegir lagaðir orginal litir á
Hillman, Singer Vouge og Commer.
ICI BÍLALÖKK útvegum við í öllum litum á
allar tegundir enskra bíla.
Blossi s.f.
LAUGAVEGI 176 - SÍMI 23285
VIKAN 20. tbl.
53