Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 48

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 48
Irjin! I gtrdínHUMSctninfu Z ET U - PLASTRENNIBRAUTIR Einfaldar - tvöfaldar - þrefaldar Loft- og veggfestingar ★ 40 mismunandi litir og viðargerð- ir, sem skipta má um eftir uppsetn- ingu. ★ Spara glugga- tjaldaefni. ★ Stílhreinar - ó- ódýrar. ★ Tilfærsla á tjöld- um með snúru eða stöngum. ★ Ösýnileg nælon- hjól — sem þarf ekki að taka úr við hreinsun. SÍMAR: 37528 & 35634. úrið sitt, en starði annars ýmist á bílinn eða konunna. Nú reis hún upp, og það blik- aði á langan, oddmjóan hníf í hendi hennar. Liðsforinginn hopaði á hæl og þreifaði eftir skammbyssunni. Án þess að líta til hægri eða vinstri, lagðist konan á fjóra fætur fyrir framan bílinn, seild- ist með hnífinn inn undir hann og tók að höggva og skera hrisl- urnar, meðan hún jafnóðum rykkti þeim lausum með hinni hendinni og fleygði þeim aftur fyrir sig. Þegar hún hafði lokið þessu verki, gekk hún hröðum skref- um cftir ásbrúninni og aftur með bílnum og leit snöggt inn um opinn gluggann, þar sem barnið lá hreyfingarlaust í sætinu með aðra höndina lafandi næstum niður að gólfi. Hún leit bara að- eins á það, en laut ekki niður til að hlusta, þvi að i kyrrð- inni heyrði liún greinilega þessi stuttu og hálfkæfðu andköf. Hún hraðaði sér áfram aftur fyrir bílinn, þar sem hermaðurinn virtist nú loks hafa komið lyft- unni fyrir. „Fljótur nú,“ bað hún. „Getur góði maðurinn ekki flýtt sér dá- litið? Drengurinn á svo bágt mcð að anda.“ Og i ákafa sinum tók liún til að róta með berum hönunum lausum jarðvegi og steinum undir hjólin, sem lyft- ust hægt og sígandi. Eftir nokkur augnablik kall- aði liðsforinginn: „Þetta er nóg! Reyndu nú að bakka.“ Ákafi konunnar virtist hafa smitað hermanninn, sem rcisti sig snöggt upp, leit í hasti á barnið og kleif inn i framsætið. Konan sat á hækjum við annað afturhjólið og horfði á með skelfingu, hvernig annað lijólið gróf sig aftur niður, þegar bíl- stjórinn steig á benzingjöfina. Bíllinn bakkaði nokkra tugi sentimetra, og siðon stöðvaðist hann. Það söng og hvein í vél- inni og spólandi lijólin rótuðu sandi, möl og kvistum i andlit konunnar, sem stóð hálfliogin fyrir aftan og reyndi í örvænt- ingu sinni að sópa grjóti og liríslum undir hjólin með hönd- um' og fótum. „Reyndu að jaga hann út,“ sagði liðsforinginn. „Taktu fyrst áfram og síðan rösklega aftur á bak.“ Hermaðurinn leit út um fram- rúðuna. Og nú þegar furuhrisl- urnar voru á burtu, virtist bill- inn næstum því standa með framstuðarann út fyrir brún- ina. Hægt og gætilega mjakaði hann bílnum nokkra sentimetra áfram, og konan skaut steinum undir afturhjólin. BíIIinn stöðv- aðist og hermaðurinn skipti aft- ur á bak. Konan stóð fremst á brúninni og beið í ofvæni með löngu arm- falleg blússu og kjólaefni óvalt fyrirliggjandi Kr Þorvaldsson &Co Grettisgötu 6 Simi 24478-24730 — Já. Ætlið þér að fá þessa? — VIKAN 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.