Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 41
,,Fólk, sem kemur hingað í fyrsta
sinn, er hrætt um að verða sér til
skammar", segir Luigi Donzelli,
silfurhærði, r jóði yfirþjónninn ó
veitingahúsinu, en hann er einn af
þeim fáu starfsmönnum á Clar-
idge's, sem fæst til að tala frjáls-
lega um hótelið. ,,Nýr gestur þarf
á töiuverðu hugrekki að halda til
þess að ganga þvert yfir forsal-
inn og ná sér í sæti í setustofunni,
meðan allra augu hvíla á honum.
stjórnmálaóeirða á Italíu, er haft
eftir honum: ,,Það er nú alveg fullt
hjá mér af kóngum og hertogum,
svo að ég efast um að ég geti
haft viðunandi pláss fyrir hann,
en þar sem hans heilagleiki er
piparsveinn, er hugsanlegt að hann
þurfi ekki nema eitt svefnherbergi".
Líklega hefur þó aldrei reynt
meira á hótelið en þegar það var
fyrir ríkisins hönd gestgjafi fyrir
almúgamennina Bulganin og Krús-
látið í Ijós vanþóknun á að hafa
Claridge's sem nokkurs konar gesta-
útibú fyrir Buckingham Palace, og
má meðal annars skilja, að þeim
finnst blátt blóð og hvítir hanzkar
ekki geta bætt upp vöntun á nú-
tíma hótelþægindum. Þeir vilja
hætta að gefa hótelinu þau sér-
réttindi að hýsa þjóðhöfðingja í
opinberum heimsóknum, en það
gefur því m.a. forréttindi, að ekki
má nefna nafn þess í réttinum í
RÓMVERSKAR
SMÁMYNDIR
Framhald af hls. 19.
tóna þegar hann strýkur fingrin-
um eftir brúninni og spilar baga-
tellur í endúrreisnartímastíl. Vinnu-
stofa hans er full af drögum að
skúlptúr, sumt höggmyndir úr steini
og aðrar mótaðar í ýmis efni eða
♦
Ef svo, þá er lausnin hér ^
Framleiðum hina þekktu „1001“ skápa
í þrem stærðum, 16, 24 og 32 skúffu.
Eigið þér í erfiðleikum
með hirzlu undir skrúfur og annað smádót?
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Rvík, Bræðaborgarstíg 9, sími 22150
Það er því ekki að furða, þótt þeir
haldi dauðahaldi um glasið sitt.
,,Það er sérstaklega Amerikanar,
sem virðast njóta þess, að borga
mikið fyrir að láta hræða sig",
segir Donzelli. ,,Ef Claridge's opn-
aði í New York, gæti það líklega
látið fólk borga fyrir það að anda".
Allar þessar hátíðlegu siðvenjur
hafa verið að skapast síðan 1838,
þegar hótelið var stofnað þarna
í mörgum samliggjandi einkahús-
um í Mayfair, sem þá strax var
fínt og eftirsótt hverfi í London.
Það var stofnað af matreiðslu-
manni, en síðan keypti ungur heldri-
mannaþjónn og konan hans það,
Mr. og Mrs. Claridge's — og reyndu
að gera það sem líkast tignu ensku
einkaheimili. Velgegni þess var
tryggð eftir að Victoria drottning
heimsótti Eugénie. keisaraynju, sem
þá bjó þar.
Þegar Mr. Claridge's var sagt
árið 1846, að páfinn væri að hugsa
um að flýja til Englands vegna
jeff árið 1956, en þá héldu þeir
ævintýralega veizlu fyrir 1500
manns. Það lá við uppþotum, þeg-
ar Col Gen. Ivan Serov, yfirmaður
sovézku leyniþjónustunnar, labbaði
inn í snyrtiherbergi kvenna og skip-
aði Merle Oberon og Valerie Hob-
son út af öryggisástæðum. Þetta
skeði í þann mund er „Rauði"
erkibiskupinn af Cantaraborg og
Charlie Chaplin komu til veizlunn-
ar, en þeir stilltu sér ákafir upp við
hlið rússnesku leiðtoganna til að
láta taka af sér myndir. Þegar lýð-
urinn ruddist fram, óðu Sir Ant-
hony Eden ráðherra, lávarðar og
sendiherrar yfir brotin kampavíns-
og vodkaglös til þess að sjá bet-
ur.
„Við erum komnir í ógöngur",
kallaði Krúsjeff æstur, þegar honum
og Bulganin var hrint upp að vegg.
Þeir flýttu sér upp í hina konung-
legu hótelíbúð, sem brezka stjórn-
in borgaði fyrir 225 £ á viku.
Vinstri öflin [ þinginu hafa oft
skilnaðarmálum.
Claridge's verður ekki breytt og
það verður áreiðanlega áfram í
sama sessi, nema Verkamanna-
flokkurinn taki upp á því, að þjóð-
nýta það. Meira að segja hrein-
gerningakonurnar þar eru þekktar
og virtar. Mrs. Alice Burns hélt
áfram að þvo gólf á Claridge's eft-
ir að hún var kosin borgarstjóri í
Lundúnarhverfinu Bermondsey, og
kom akandi á hverjum morgni í
embættisbíl sínum, fínum Rolls-
Roycebíl, en dyravörðurinn tók
virðulega á móti henni. Á Clar-
idge's er meira að segja drykkju-
peningarnir mótteknir með virðu-
leika. Einhverntíma var hópur af
síldarbátaeigendum að koma út af
Claridge's eftir fjöruga veizlu og
köstuðu þeir tveim reyktum síld-
um í lófa dyravarðarins, sem auð-
vitað bar hvíta hanzka. Hann lét
sem ekkert væri, renndi fiskunum
í vasa sinn, lyfti hattinum og þakk-
aði að venju kurteislega fyrir.
steyptar [ málma, Ijósmyndir á
veggjum, Ijóðabækur og próförk að
nýjustu bókinni um list hans með
Ijósmyndum sem sýna fjölbreytileg-
an og margþættan feril þessa
hrausta gáfaða myndhöggvara. Og
á einum veggnum eru langar Ijós-
myndir af rismyndum sem Tot gerði
utan á aðaljárnbrautarstöðina í
Róm Stazioni Termini. Þessi lista-
maður er ekki einn af diplómötun-
um sem verða frægir á klóklegri
umgengni við áhrifamenn og gagn-
rýnendur heldur sterkur vinnusam-
ur maður sem hrærist í list sinni,
einbúi sem fagnar gestum af rausn
þegar honum hentar að rjúfa ein-
angrun starfsins í steini sínum.
En nú vorum við ekki á leið-
inni til Tot sem býr ofar í götunni,
við göngum fyrir glugga þar sem
amerískir flóttaleikarar æfa Shake-
speare, og undir þaki situr
úrúgvæskur tónlistarnemi að æfa
sig á flautukonsert eftir Mozart og
blandar í þögnina sætum tónum
VIKAN 20. tbl.
41