Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 52

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 52
RAÐSÓFI húsgagnaarkitekt SVEINN KJARVAL litið á húsbúnaðinn hjá húsbúnaði . , , EKKERT HEIMILI ÁN HÚSBÚNAÐAR SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA laugavegl 26 simi 209 70 Gfrling Úrval GIRLING höggdeyfa nýkomið Varahlutir í GIRLING hemlakerfi P C-A-V BLQSSI S.F. LAUGAVEGI 176 SÍMI 23285. Allur ungbarnafatnaður Glæsilegt úrval sængurgjafa ifit' LAUGAVEGI 159 Wl irnir á bátunum voru í svo hvössu aflandsroki. Skyldu þeir hafa náð í Þor- móðssker? Var það ekki eina vonin um björgun? Þórdísi datt nú það snjallræði í hug, að fara að næsta bæ, Vogalæk og síma þaðan. Hún hringdi til Jóns Samúelssonar bónda að Hofstöð- um. Frá Hofstöðum sést vel út í Þormóðssker. Jón Samúelsson, gamall og margreyndur sjógarp- ur, tók afbragðsgóðan kíki sem hann átti og horfði í áttina til Þormóðsskers. Jú, þarna voru menn á gangi. Jón fór í símann og sagði Þórdísi fréttirnar. En þótt gott væri að frétta af mönn- unum í Þormóðsskeri var ekki eins og að þeir væru komnir heim, heilu og höldnu. Enginn farkostur var fyrir hendi sem gæti bjargað mönnun- um sem trúlega fór nú ört kóln- andi eftir volkið á sjónum. Nú var hringt til Slysavarna- félags íslands í Reykjavík sem brá við og hafði samband við deild sína á Akranesi. Bátaflotinn á Akranesi var að koma úr róðri. Nýjasti báturinn, Ægir, skipstjóri Þórður Sigurðs- son, nafntogaður aflamaður og frægur sjósóknari, var fenginn til farinnnar. Þú mátt trúa því að við urðum fegnir þegar Æigir birt- ist á fullri ferð móti roki og sjó. Þótt biðin væri ekki lengri en þetta, var kuldinn farinn að sverfa harkalega að okkur og eflaust hefðum við einhverjir króknað þarna í skerinu um nótt- ina hefði hjálpin ekki borizt. Þórður á Ægi fór með okkur inn á Straumfjörð og ég man að Guð- jón fósturfaðir minn sagði Þórði stefnur og mið. Vélbáturinn Ægir frá Akranesi og Þórður og menn hans komu mjög við sögu er Pourqoui Pas? strandaði, en þeir urðu fyrstir skipa á staðinn. Vorið 1945 var mjög aflasælt við Mýrar. Ég réri þá með Gisla Þorkelssyni frá Vogalæk, en við héldum út frá Straumfirði. Við vorum þrír á fjögurra manna fari, sem var tvísiglt og skreið vel í góðum byr. En erfiður var þessi bátur í barningi, enda þung- ur. Ég ætla að segja þér frá ein- um róðri, því þá munaði ekki miklu, að við kæmum að landi án formannsins. Við vorum á miðunum og í þann veginn að halda af stað i land. Á bátnum var fokka og klýfir en bugspjót gekk fram af stefni. Það var laust og tekið inn nema þegar siglt var. Ég var að reisa afturmastrið, en hinn há- setinn, Sveinn Sveinsson, að koma bugspjótinu fyrir. Eitthvað gekk þetta úrhendis hjá honum, því hann missti bugspjótið í sjó- inn. Stórseglið var komið upp svo og fokkan og báturinn á talsverð- um skriði. Gísli formaður var miðskips. Hann henti sér á borð- stokkinn og ætlaði að grípa bug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.