Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 47

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 47
i aftursætið i bílnum, og síðan fylgdist hún áhyggjufull mcð, þegar hílstjórinn skipti aftur á bak, og afturhjólin grófu sig niður í lausan jarðveginn. „Þetta þýðir ekkert,“ hrópaði hún gegnum hávaðann frá bíln- um. „Hafið þið ekki öxi?“ Hermaðurinn hristi höfuðið og brosti ofurlítið. Þá gekk kon- an og sótti steinhnullung og renndi honum niður í grófina aftan við annað hjólið. „Hafið þið ekki vökvalyftu?" spurði hún liðsforingjann. „Ef við bara getum lyft honum, þá komum við steinum undir lijól- in og getum bakkað upp á veg- inn.“ „Takið barnið úr bílnum og hypjið yður burt,“ sagði hann. „Við verðum ef til vill að sitja hér, þar til við höfum náð í kranabíl. Ég skal láta taka yður fasta.“ Hún leit varla á hann, en tók saman svuntufaldinn með ann- arri hendi og tíndi í ákafa smá- steina i svuntuna. Ungi hermaðurinn hafði stig- ið út úr bílnum aftur og stóð teinréttur í baki við dyrnar. Liðsforinginn leit á undir- mann sinn, og rödd hans var liá og skræk, eins og í reiðum kven- manni: „Hatcher, þú ert ekki uppstilltur á liersýningu. Náðu i vökvalyftuna!“ Honum var greinilega óljiift að verða að taka upp tillögu kon- unnar. „Já flýttu þér nú, góði mað- ur,“ bað konan og nam ekki stað- ar eitt augnablik að tína i svunt- una, en liafði þó ekki auga af barninu í aftursætinu á bíln- um. Það hafði fálmað með hönd- unum og vikið til ábreiðunni, svo að í ljós kom dökkleitt hár og gulhvítt andlit, afmyndað af áreynslu, eins og það væri að reyna að hljóða eða tala -— eða öllu heldur að kafna. Konan flýtti sér að afturhjól- unum, steypti úr svuntu sinni og hélt siðan áfram að tína smá- steinana meðfram brúninni. Ungi hermaðurinn náði í bíl- lyftuna og setti hana á sandbakk- ann undir aftur-stuðaranum. „Nei, þetta er þýðingarlaust,“ sagði konan, þegar hún kom með meiri steina. Hún hélt annarri hendi um svuntufaldinn, en tók lyftuna burt með hinni og lagði hellustein ofan á sandinn. Að því búnu setti liún lyftuna á hell- una og virti snögglega fyrir sér þennan umbúnað með rannsak- andi augnaráði. „Nú heldur það,“ sagði hún, um leið og hún sleppti steinun- um úr svuntunni bak við annað afturhjólið. Síðan leit hún kvíða- full undir bilinn að framan, þar Sem furuhríslurnar höfðu þving- azt í pressu undir bilnum. Liðsforinginn stóð þegjandi á malbikinu á vegarbrúninni. Við og við leit hann á armhands- mactur dagsi KLÆÐIST FÖTUM FRÁ OKKUR VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.