Vikan


Vikan - 18.06.1964, Síða 11

Vikan - 18.06.1964, Síða 11
Hann féll með hrynjandi grjóti ofan í lóðrétt göngin, en staðnæmdist eftir 30 metra fall. Hann slapp lifandi — algeriega ómeiddur. þeir sleitulaust áfram, jafnvel þótt göngin væru orSin full, og kom- inn kúfur á efst. AS sjálfsögSu fylgdust þeir meS því þegar vagninn tók hlass neSst úr göngunum', því þá lækkaSi hrúgan uppi um leiS. En vagninn tók ekki svo mikiS aS neinu munaSi aS ráSi, og hrúgan uppi hreyfSist lítiS viS hvert hlass. En nú um nokkurn tíma höfSu þeir ekki séS aS nein hreyfing væri á grjótinu. Samt héldu þeir áfram aS vinna. Þeir stóSu báSir uppi á hrúgunni og voru aS laga til í grjótinu, þegar hún fór allt í einu á hreyfingu. ÞaS var eins og tappi hefSi veriS tekinn úr gatinu neSst, og grjótiS hvarf skyndilega niSur í jörSina undan fótum þeirra. Vinnufélagi Sveins gat einhvern veg- inn hoppaS upp á „þurrt“ og sloppiS þannig, — en Sveinn var ekki eins heppinn. Hann fann hvernilg hann sogaSist niSur í jörSina milli grjóthnullunganna, þaut langar leiSir niSur í hyldýpiS og skildi á samri stundu aS þetta væri hans dauSastund. Slíka ógn gæti enginn maSur þolaS, hann mundi á næsta augnabliki kremj- ast til dauSa milli steinanna, sem hrundu allt í kringum hann niSur í myrkriS. Hann vissi aS úr þessari skelfingu yrSi honum aldrei bjargaS. Svo staSnæmdist hann einhvers staSar langt niSri í iSrum jarS- ar og grjótiS settist aS honum á alla vegu, þrengdi sér um hann og lagSist á hann meS ógnarþunga, svo hann mátti sig hvergi hræra. Hann reyndi aS hreyfa hendurnar, en fann aS þá settist grjótiS enn þéttar aS honum, svo hann hætti strax viS þaS. Fæturnir voru kreppt- ir undir honum, hendurnar stóSu út frá líkamanum, höfuSiS beygt í keng framáviS. Á höfSinu hafSi hann stálhjálm, sem ennþá toldi þar, og vafalaust hefur bjargaS honum frá bráSum bana um leiS og hann hrapaSi. Hann sá ekkert, því þarna lengst niSri í jörSinni var helmyrkur, en hann fann aS hann var lifandi þrátt fyrir allt, í þessum göngum gerðist það, 15 tonna, fullhlaðinn vöruhíll ók yfir mann. Að öllu eðlilegu hefði það átt að vera hanaslys, en svo varð þð ekki. Maðurinn lifir. hversu lengi sem þaS yrSi. Hann fór aS hugsa um þaS aS þetta yrSi áreiSanlega hans gröf, og þótti jafnvel verst aS vera ennþá lifandi. Hann kveiS dauSastríSsins þarna niSri í einmanaleikanum og hann varS allt í einu ofsalega hræddur. Hann hafSi ekki haft tíma til þess fyrr. Hann dró djúpt aS sér andann og rak upp æSislegt neySaróp, aftur og aftur, hann gargaSi og hrópaSi af öllum lífs og sálar kröft- um, lengi, lengi, þangaS til hljóSin minnkuSu smám saman og breytt- ust í óstöSvandi ekkasog og grát. Þá, allt í einu, heyrSi hann einhvers staSar langt, langt í burtu, einhvern hrópa á móti. Hann heyrSi ekki orSaskil, en hann skildi strax, aS vinnufélagi hans hefSi komizt undan og væri aS hrópa á hann. Hann kallaSi á móti og heyrSi hinn svara. Hann baS Svein aS bíSa . . . ÞaS var líklega engin hætta á aS Svenni færi langt úr þessu. En hann skildi samt aS þarna var einhver vonarneisti um aS hann kynni aS nást úr þessum heljargreipum, og hann tók um þennan litla neista af öllum kröftum, hélt honum viS og glæddi hann, þar til hann róaSist smátt og smátt — og beiS. Sem betur fer hafSi hann enga hugmynd um hve djúpt undir yfirborSi grjótsins hann var, né hve langan tíma þaS mundi taka aS ná til hans. Ef hann hefSi vitaS aS átta metra lag af grjóti var ofan á honum, og aS þaS mundi taka sjö klukkutíma aS komast til hans, þá er hætt viS aS honum hefSi brostiS þrek. Hann fann hvaS þaS var mikil áreynsla fyrir hann aS hrópa svona, svo hann hætti því aS mestu, en fór aS hugsa sinn gang. Hann skildi aS vinnufélagi hans uppi var aS sækja hjálp, og aS sennilega yrSi reynt aS ná honum upp. Hann var þó ekki alveg viss um þaS, því hann vissi aS svo áliSiS var orSiS dags, aS menn- irnir mundu þurfa aS vinna í eftirvinnu viS björgunina og hon- um var kunnugt um aS þaS var ekki vel séS. Líklega mundu þeir bíSa til morguns meS aS ná honum upp, svo þeir gætu gert þaS í venjulegum vinnutíma. ÞaS var verst aS þurfa aS bíSa svona alla nóttina. Hann yrSi aleinn þarna í nætur- myrkrinu . . . þaS var kannske ennþá dimmara en þetta myrkur. Hann hugsaSi ekkert um það, aS svo heppinn var hann, aS grjótiS var svo stórgert, að loft komst til hans eftir glufum og geilum alla leið að ofan. Hann fann fyrir erfiðleikum við öndun, ekki sízt vegna þess að grjótið þrýsti alls staðar að honum, svo hann átti erfitt með nauðsynlegar öndunarhreyfingar. Eftir fyrstu ofsahræðsluna kom svo lostið og taugaslappleikinn, sem oft getur verið hættulegra en sjálft slysið. Hann svitnaði allur svo að rann af honum, honum varð flökurt og hann svimaði. Svo fór hann að skjálfa og titra og hann fékk grátkast þarna niðri, hjálparlaus og vonlítill um að komast nokkurntíma aftur heim til konu sinnar og barna. Svo fór hann að hugsa um þau heima, hvernig þau mundu taka fréttinni um dauða hans. Hann vorkennndi Pramhald á bls. 46. VIKAN 25. tbl. —

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.