Vikan - 28.05.1964, Síða 20
*'**'*••
..
|
Þctta cr Páfaljónið. Keisuleg bygging
og skemmtileg (Ljósm.: Glsli Gestsson).
Eidhúsið í The Roya.1 Pavilion var
bæði snyrtilegt og matarlegt. Krofin
hanga. þar í hópum, og í ofninum sncr-
ust svínaskrokkar á grillteini. Áður
fyrr sneri vindaflið í Brighton grill-
inu, en nú hefur rafmótor leizt kára
af hólmi.
islenzkir blaðamenn cru ekki aíltaf
svona háleitir, en bregða þvi þó fyrir
sig. Einkum þarf maður á því að
halda í fornum höllum, sem eru veg-
lega skreyttar til loftsins, og það
á svo sannarlega við um hátíðasalinn
í The Royal Pavillion. (Ljósm.: Breti,
sem ég veit ekki nafn á).
Það var farið csð rökkva og menn
voru farnir að hljóðna í bílnum.
Ýmsir stærstu ritstjórar landsins
rayndu að sofa í sætum sínum, aðrir
sótu gnaypir og horfðu út um glugg-
ana, annars staðar voru tveir og
þrír að spjalla saman í lógum hljóð-
um. Við vorum ó leið til Brighton, á
suðurströnd Englands. í Brighton er,
aðal sjó- og sólbaðsstaður Bretlands,
með baðströnd, sólskýlum, skemmti-
görðum, skemmtistöðum og hótelum.
Um 5000 af íbúum Brighton aka '
ó hverjum morgni til London í vinnu
og snúa heim að kvöldi og þykir
engum mikið, þetta er ekki nema
klukkutíma ferð með hraðlestinni, og
um helgar þyrpast íbúar London nið-
ur til Brighton og nógrennis til þess
að njóta sumars, sólar og gróðurs.
Og ekki er að spyrja að hugulsemi
gastgjafa okkar, Flugfélags Islands;
þeir sendu sérstakan bíl með okkur
þarna suður eftir, svo við gætum
nóð okkur eftir rausnarlegar tveggja
daga veitingar i mat og drykk, og
allt of mikinn hlótur.
Við sótum þrír saman Sigurðar:
Matthíasson fró FÍ, Friðþjófsson fró
Þjóðviljanum og yfirritaður. Við vor-
um að rabba um heima og geima,
og veittum þvi ekki athygli, að strjól
byggðin varð þéttari, þar til radd-
sterkur ritstjóri aftast í bilnum rauf
kyrrðina og sagði — Hvar stendur
fyrir þessum næpum hér?
Við litum út um gluggann, og sá-
um stóra, mjallahvíta höll, með turn-
um oq hvolfþökum. Við vissum ekki
þá, frekar en spyrjandinn, hver hafði
staðið fyrir næpum, en við fengum
upplýsingar um það daginn eftir,
þegar við gengum um þetta hús:
Tho Roya! Pavillion.
Sú var tíðin, að Brighton var lítt
þekkt þorn niður við ströndina.
Þekktur læknir þeirra tíma var að
rsyna að lokka menn þangað suður-
cftir ti! heilsusamlegra sjóbaða, en
lítið gekk. Þá gsrðist það, að þang-
að kom maður að nafni Georg, og
fyrir aftan nafnið hans var hnýtt
rjir.versku tölunni IV. Þvi hann var
ti'vonandi kóngur í Bretlandi og son-
ur Georgs III, sem sögufróður vinur*
minn seqir mér að hafi komið borg-
arastyrjöldinni í Bandaríkjunum af
stað og bsri þar með ábyrgð á því,/
að norður Ameríka heyrir ekki leng-
ur undir hrezka heimsveldið.
20 “
VIKAN 22. Vo\.