Vikan


Vikan - 28.05.1964, Page 29

Vikan - 28.05.1964, Page 29
Venjulega er ein aðalástæðan fyrir ferðalaginu sú, að baða sig í sól og sjó, og þá er auðvitað mikilsvirði að velja þann stað á jarðkúlunni, sem hefur upp á mest að bjóða i því lilliti. Hér er listi yfir nokkra helztu ferðamannastaði í Evrópu og norðanverðri Afriku, og sýnt live lengi má búast við sólarliila á hverjum degi (talan vinstra megin við brotastrikið) og sjávarliita (talan hægra megin). Að sjálfsögðu eru þessar tölur miðaðar við meðallag undanfarinna ára, svo að VIKAN tekur enga ábyrgð á því þótt út af bregði. En maður getur e. t. v. liuggað sig við það, að manni finnst sjór ávallt hlýrri en ferskt valn, jafnvel þótt hitastigið sé raunverulega það sama. Oröasafn ferðamannsins Airport — Aéroport — Aeroporto = Flug- völlur. Air Terminal — Flug Bahnhof = Flugaf- greiðsla í borgum, brottfararstaður bifreiða til flugvallar. Appartement = Lítil íbúð með einu herbergi, eldhúsi, baði og klósetti. Baggage — Gepack = Farangur. Booking — Buchung = Ákveðin pöntun. Cancel — Canceln = Afpöntun. Carnet de Passages = Tollskjöl fyrir bif- reiðar. Change — Exchange — Cambio — Geld- wechsel = Gjaldeyrisviðskipti. Countcr — Schalter = Afgreiðsluborð. Custom — Zoll = Tollur. Entrance — Entrée — Entrata = Inngangur. Exit — Sortie — Uscita — Ausgang = Út- gangur. First Class — Erste Klasse = Fyrsta flokks, fyrsta klassa. Guide — Fremdenfuhrer = Leiðsögumaður. Hotel garni = Gistihús án veitinga, aðeins morgunverður. Local time — Ortszeit = Staðartíini. Lift — Ascenceur — Fahrstúhl — IIiss = Lyfta. Passenger — Passagier = Farþegi. Tax — Duty — Steuer = Tollgjöld. Ticket — Fahrkarte = Farmiði. Transfer = Flutningur milli staða (frá flug- velli, járnbrautarstöð til gistihúss). Transit — Durchreise = Viðkomustaður (Ekki endastöð). Tafla um sjávarhita apríl maí '8 ;3 g ágúst sept. okt. nóv. Noregur (vest- urströnd) 7/16 6/16 Ncregur (suð- urströnd) 9/17 7/17 Svíþjóð (austurstr.) 9/17 8/17 Svíþjóð (vesturstr.) 7/18 6/17 Danmörk (vesturstr.) 6/17 7/17 Þýzkaland (v/Norðursjó) 7/17 6/18 5/16 Þýzkaland (v/Eystrasalt) 8/16 8/17 6/18 5/16 Belgía - Hol- land (str.) írland 7/16 6/17 5/16 (suðurstr.) 5/16 4/17 England (suðurstr.) 7/17 7/17 6/16 Frakkland (austurstr.) 7/17 8/20 7/22 6/20 6/19 Riviera 8/16 9/20 10/23 9/23 8/22 6/19 Svartahaf 11/19 12/2S 11/25 8/21 6/17 Júgóslavía 9/18 11/22 12/23 11/24 8/22 7/20 Portúgal 9/16 10/18 11/20 11/19 9/19 7/18 Costa Brava (Spánn) 10/17 9/20 10/23 10/25 7/23 7/21 Mið-Ítalía 7/18 9/21 10/24 10/24 7/23 5/19 Mallorca — Ibiza 9/17 10/20 12/23 10/25 8/24 6/21 Grikkl.eyjar 8/18 10/25 12/24 10/25 9/24 7/22 4/19 Sikiley 8/18 10/21 11/24 9/26 7/24 5/21 4/19 Costa del Sol (Spánn) 9/16 11/17 11/19 12/22 11/23 8/22 7/20 9/16 Túnis 9/16 10/17 11/20 13/24 12/25 9/24 7/22 6/19 Marokko (Atlantsh.str.) 8/18 10/19 9/21 9/22 8/21 7/20 6/18 Kanarieyjar Sumar allt árið. I vandræöum með vínið Þcir, sem eru vínþekkjarar, eru aldrei í vandræðum með hvaða árgang á að biðja um af ýmsum léttum borðvínum, en ókunnir geta farið illa á því, og fengið ódrekkandi sull á borðið hjá sér og uppáhaldsdömunni sinni. Til að auðvelda valið, er hér listi yfir ár- gangana, og þeim gefnar einkunnir eftir gæðum. Númer 1 eru úrvalsvín, númer 2 mjög gott, númer 3 gott, númer 4 sæmilegt, númer 5 ekki gott og númer 6 slæmt. Ár Bordeux- Burgundar- Mosel- Rínarvín 1948 2 1949 1 1950 2 1951 5 1952 2 1953 1 1954 4 1955 2 1956 6 1957 3 1958 4 1959 1 1960 3 1961 1 1962 2 3 1 4 5 1 2 4 2 5 3 5 1 3 1 2 2 1 3 4 3 1 3 3 4 3 3 1 3 3 3 2 1 3 3 3 1 3 3 4 3 3 1 3 3 1 - 29 VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.