Vikan


Vikan - 17.09.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 17.09.1964, Blaðsíða 3
íltgefandi Hilrair h.f. Eitstjóri: Gísli Sigurðsson Cábm.). Blað'araenn: Guðraundur Karlsson og Sigurður Hreíðar. Útlitsteikninfi: Snorri Friðriksson. Aufilýsúigast jóri: Gunnar Steindórsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Aígreiösla og dreiling: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi • 36720. Dreifingarst.ióri Óskar Karlsson, Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfraru. Prentun Hilmir h.f. Mynda- rúót: Rafgraf h.f. Þar byrjum við á framhaldssögunni MEÐ ÁSTARKVEÐJU FRÁ RÚSSLANDI eltir Ian Fleming, sem skrifaði Dr. No, sem við birt- um við miklar vinsældir fyrir nokkru. ★ ★ ÞAÐ, SEM EKKI TÓKST AÐ MYNDA er mjög skemmtileg frásögn af leikurum í Holly- wood, — og hvað þeir gera af sér milli þess að þeir eru að leika. ★ ★ ÍSLENDINGAKJÖT er frásaga af hardaga íslendings við pöddur og aðra skaðræðisgripi í Texas. ★ ★ HVERNIG ER SMEKKUR ÞINN, heita tvær opnur með myndum af fallcgri íslenzkri stúlku í ýmsu gervi, og nolckrir góðborgarar segja í hvaða gervi þcir vilji hafa hana. Svo eru tízkumyndir tcknar við Árbæ, smá- sagan STÍFDANS FRÁSKILINNA og svo auðvitað framhaldssögurnar og margt annað fróðlegt og skemmtilegt efni. Vikan heimsækir Einar Sveinbjörnsson fiðluieikara Heimsóknir VIKUNNAR til ýmissa góðborg- ara hafa orðið mjög vinsælt efni, og að þessu sinni skrapp blaðamaðurinn heim til Einars og rabbaði við hann og fjölskylduna. Heimski, gamli asni Hann var af léttasta skeiði, og þótti sárt til þess að vita. Áður fyrr var hann hið mesta kvennagull, en nú voru linurnar að breytast. Þangað til Iola kom f spilið — og þó ckki fyrr en undir lokin, sem eru vægast sagt önnur en búast mátti við. Skemmtileg smásaga úr penna Alberto Moravia. heitir smásaga eftir Guðmund Karlsson, blaðamann VIKUNNAR. Hún er spennandi og söguhetjan verður illilega fyrir barðinu á hinum „guðhræddu“ erlendu gestum í þorpinu. Veðurhorfur næsta sólarhring Viðtal og rabb við Pál Bergþórssson veðurfræð- ing, sem öllum landsmönnum er kunn- ur fyrir veðuryfirlit undanfarinnar viku í þættinum: ,í vikulokin“ í útvarpinu. FORSiÐAN HAUSTLAUF köllum við þessa mynd. Hún þarfn- ast raunar ekki frekari útskýringar. Það er ekki um að villast að haustið er komið einu sinnni enn, lauf- in falla af trjánum og lesendur VIKUNNAR þurfa að fara að taka vetrar- kiæðnaðinn fram. VIKAN 38. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.