Vikan

Tölublað

Vikan - 04.03.1965, Blaðsíða 13

Vikan - 04.03.1965, Blaðsíða 13
bezta svarðartekjan i sveitinni, fjórar stung- ur ofan á og átta til tiu undir. — Hafðu vettlinga á liöndunum karlinn minn, sagði pabbi um leiS og hann fór ofan i gröfina. — Nei, sagði ég og varaðist aS láta pabba sjá blöSrurnar i lófunum. — Mér verSur svo lieitt á höndunum. — Þú ættir heldur aS taka kögglana meS höndunum, ég er hræddur um aS þú reitir þá alla i sundur meS þessum kvislarskolla. Ég sagSi ekkert. Mér fannst litilmannlegt aS stakka meS höndunum, cins og ég kynni ekki aS halda á kvisl. Ég var staSráSinn i aS nota kvislina, þar til pabbi orSaSi þetta aftur. • Pabbi stakk en Jói kastaSi hnausunum upp á bakkann, meS langri kvisl. Þeir komu einn af öSrum og ég tók þá á mina kvisl og bar þá i stakkinn. Mér var metnaSarmál, aS sakkurinn yrSi fallegur. Ég hafSi þegar í upphafi hlaSiS liann hringlaga, svo aS nú var allur vandinn aS bæta hverju hnausa- laginu utan á annaS.'meS livolfiS inn, bung- una út. Þrasi tyllti sér á þúfu meS sýru- flöskuna milli fótanna, hélt báSum hönd- unum um stútinn og fékk sér sopa viS og viS. Sýrna rann niSur hökuna á honum og niSur á magann og öSru hvoru fékk’ hann ropa. Hann hafSi haft orS á þvi einu sinni, eftir aS hafa veriS sendur i búS inn i þorp- iS, aS þar fengist ekkert gott og ekkert limonaSi. Þarna virtist bann hafa fengiS fyrirtaks límonaSi, því hann var tiltölulega sæll á svipinn. — ÞaS var fariö aS lækka i flöskunni.--------- ÞaS fór eins og þá liafSi grunaS. Hann glaSnaSi til undir nóniS. Skallinn á Jóa glansaSi rauSur og sveittur i sólskininu. ÖSru hverju þurfti Jói aS fá sér i nefiS, aSa þá aS snýta sér. Þá liætti pabbi alltaf aS stinga á meSan, svo aS ekki safnaSist fyrir hjá Jóa, hallaSist fram á rekuna og var lnigsndi á svipinn. Ég notSi tækifæri og tyllti mér á bakk- ann á meSan á þessu stóS. Svo ræskti Jói sig og i sömu andránni kom næsti hnaus upp á bakkann. AS öSru leyti unnu þeir þegjandi. — Réttu mér drukkinn, kallaSi Jói. ÞaS var fariS aS balla aS nóni. Ég leit í kringum mig. — Þrasi er búinn aS drekka allt úr flösk- unni. NiSri i gröfinni hölluSu þeir sér fram á verkfærin, litu hvor á annan og hlógu. — Sendu liann út i lækinn eftir vatni, sagSi pabbi, þegar þeir hættu aS hlæja. Lækurinn rann niSur mýrina steinsnar utan við grafirnar. — FarSu og sæktu vatn i flöskuna, sagSi ég. Þrasi leit á mig sljór af sýrudrykkju, án þess aS svara, gerSi sig ekki heldur lik- legan til aS sækja vatniS. — Sæklu vatniS strax. — Nehei. Hann tuldraSi þetth þrjósku- lcga niSur i þúfuna, sem hann sat á. — HcyrSirSu ekki, aS pabbi sagSi, aS þú ættir að sœkja vatn? — NeL Glottið var enn þvermóðskulegra en venju- lega. Ég tók í öxlina á honum. og velti hon- um á lirygginn. Hann dró sig i keng, brá handleggjunum fyrir andlitiS og emjaSi. Svo var aS sjá, sem hann ætti sí og æ von á að vera laminn, því oft setti hann handleggina fyrir and- litiS, þegar talaS var til hans. — Farðu ekki illa meS vesalinginn, sagði pabbi neSan úr gröfinni. —• Hann vill ekki sækja vatnið. —■ Skrepptu fyrir mig út i lækinn gæzk- an, ég er svo þyrstur, sagði pabbi. Þrasi drattaðist á fætur, leit á mig sigri hrósandi og lagði síðan af stað með flöskuna.------- Þrasi var sendur heim eftir miðaftan- kaffinu. Hann fór með sýruflöskuna, því Jói vildi endilega liafa sína sýru.. Hann kom aftur með kaffið og sýruna í poka á bakinu. Pabbi og Jói komu upp úr gröfinni og við settumst með bakið i sólina og drukk- um. Þrasi dró undir sig sýruflöskuna og byrjaði að þefa af stútnum. Pabbi horfði á hann um hríð en sagði ekkert. Það var Jói, sem rauf þögnina með þvi að segja: — Drekktu nú ekki meira greyið, ann- ars gerirðu svo heiftarlega i buxurnar. Þrasi leit á liann með sínu innantóma glotti, án þess að svara. Ég hló eins kaldhæðnislega og ég gat. Við lukum kaffinu, nema Jói, sem var mikill kaffimaður og liafði fengið á tveim liitabrúsum. Hann átti enn eftir slatta á öðrum. Pabbi hallaði sér út af og svaf i fáeinar minútur, með hattinn sinn yfir andlitinu. Jói snýtti sér vel og vandlega og tók síð- an í nefið. Hann lét feikna mikið á handarbakið og saug hressilega að sér, því sem eftir varð hcnti hann meS snöggri handsveiflu. Það var dökkbrúnn blettur á handarbakinu á honum eftir tóbakið. Hann liellti úr seinni brúsanum í hettuna og saup á. — Blessað kaffið, tautaði hann við sjálf- an sig. Siðan strauk hann annarri hendi um þúfuna við hlið sér og sagði: Blessað grasið, svona grænt og angandi. Jói sem ég býst við, að flestir hefðu talið heldur grófgerða manntegund, varð oft svo undur mildur í skapi þegar hann fékk gott kaffi, stundum næstum þvi liátiðlegur. — Blessuð sólin bakar á mér hrygglengj- una, bætti liann við eftir litla hríð og ók sér á þúfunni. Þrasi laumaðist til að súpa á flöskunni. Eftir því, sem neðar dró i gröfina varð svörðurinn dekkri og þéttari í sér og sums- staðar lágu um liann trjárætur. Það marr- aði i á sérstakan hátt þegar pabbi stakk þær í sundur. Ég var búinn að henda kvislinni. Sársauk- inn i lófunum hafði sigrað mannshugsjón- ina. Pabbi stakk svörðinn þannig upp, þegar neðar dró, að hann skildi eftir kampa á þá vegu sem vissu að gröfunum til þess að fá ekki vatn inn í gröfina. Ég var upp makaður til olnboga og ó- hreinn á maganum, því stundum tók ég hnausana upp við mig, eftir að ég fór að þreytast í handleggjunum. Það hafði þykkn- að i lofti með kvöldinu og hann var aS verða skúralegur i vestrinu. Ég heyrði þá pabba og Jóa hafa orð á þvi, að það væri áttabarningur i honum. Stelkur flaug gell- andi fram og aftur um mýrina skammt frá. — HvaS heitir þessi fugl? spurði Þrasi. Hann var lagztur á magann á þúfuna sína og hafði fengið hiksta. Flaskan var tæplega hálf. Hrafn, svaraði ég.--------- Pabbi lét kampana þykkna með liverri stungu sem neðar kom, svo að vatnsþrýst- ingurinn sprengdi þá ekki inn. NeSan i linausunum úr neðsta laginu sátu bláleitir steinar og þaS urgaði í þegar pabbi stakk rekunni i malarbotninn. — Af liverju eru þeir bláir? spurði Þrasi, sem kom til að rannsaka þetta fyrirbæri. — Bláir lagsmaður Gróa, drundi i • jóa niðri í gröfinni. Það stafar nú af hitanum úr neðra. Þrasi horfði aulalega niður í gröfina án þess að botna nokkuð i þessari véfrétt. SiS- an tíndi liann saman nokkra steina, sem höfðu losnað neðan úr hnausunum og hafði með sér til þúfu sinnar. Litlu síðar heyrðist: Duggu, duggu, duggu. Hann liafði þá fyrir báta og sigldi þeiin á þúfunni. •í þessum svifum skall dcmban á. Grafar- bakkinn varð sleipur . í vætunni, þvi það hafði molnað úr hnausunum og marðist út. — FarSu heim skinnið mitt, kallaði pabbi til Þrasa. En þrasi vildi ckki fara heim. Hann var hætur að sigla og húkti nú á þúfunni i rign- ingunni. Ég þóttist sjá, að hann væri bú- inn að gera í buxurnar. Hann setti alltaf upp sérstakan svip, þegar svo var koinið fyrir honum. GlottiS fékk á sig einhvern flýrusvip og aukun flöktu til og frá, þegar litið var á liann. — Hann vill ekki fara, sagði ég ofan i gröfina. — Þú skalt bara hætta, sagði pabbi, og hafðu stráktötrið lieim með þér og vertu nú góður við hann. — Strákurinn hlýlur að vera orðinn stein- uppgefinn, sagði Jói og fékk sér vel í nefiS. — Ég er ekkert lúinn, skrökvaði ég. Mér þótti skömm að þvi að fara heim á undan fullorðnu mönnuniim. Þar að auki hafði ég enga meðaumkun með Þrasa. — —--------- Pabbi var byrjaður á kömpunum. Þegar viS fyrsta liausinn streymdi vatniS ofan i gröfina og brátt varð jafn liátt i henni og gröfunum i kriúg. Þeir stóðu á kömpunum. Pabbi stakk hnausana niðri í vatninu og Jói tók þá jafn óðum. Stundum lentu þeir inn' i gröfina og. Jói kafaði eftir þeim i gruggugu vatninu og rétti þá upp á bakk- ann, drjúpandi i vatni og átakssleipa. Hnaus- arnir hjá pabba voru hættir að liafa reght- lega lögun, þvi hann sá ekki til að stinga. Ég var líka liættur að nostra við stakkinn, en henti hnausunum einhvcrn veginn i hann. Loks lieyrði ég pabba segja: — Ég held ég liætti þessu, ég næ ekki meiru. Framhald á bls. 33.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.