Vikan

Issue

Vikan - 14.04.1965, Page 3

Vikan - 14.04.1965, Page 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. FORSÍÐAN Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreiíing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri; Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. 1 ÞESSARI wmu i NÆSTE BUÐI 1 Næst síðasta dama í úrslitakeppni fegurðarsam- keppninnar að þessu sinni: Þórunn Matthíasdóttir. Hún er úr Rangórþingi, nónar tiltekið fró Hvols- velli, en Ijósmyndina tók Kristjón Magnússon. HITABELTISNÓTT: Nýja framhaldssagan eftir Vicki Baum. Það er annar hluti ............ Bls. 4 HITABELTISNÓTT: Þriðji hluti framhaldssögunnar eftir Vicki Baum. ÞAO ER ALVEG SATT, SIGGA, I>AU VERPA EKKI PÁSKAEGGJ- UNUM, HELDUS MAMMAÍ ERTU A EÐA B MANNGERÐ? Athyglisverð grein um skapgerð og hjartasjúkdóma ....... Bls. 8 ÍSLENZKIR UPPFINNINGAMENN. Síðari hluti. GK tók saman ......................... Bls. 10 STÚLKA MEÐ EINSKONAR BROS. Þýdd smá- saga .............................. BLS. 13 SÍÐAN SÍÐAST. Fréttir og fleira í stuttu máli með myndum ............................ Bls. 14 GOLDFINGER. Hér hefst hin skemmtilega fram- haldssaga eftir lan Fleming, sem fjöldinn hefur beðið eftir. Af mörgum talin bezta sagan um Jarncs Bond ................. Bls. 16 SKR'FSTOFUR FORSTJÓRANNA. Þetta er annar hluti myndafrásagnarinnar um skrifstofur for- stjóranna ......................... Bls. 18 KERLINGABÓK ALLRA KERLINGABÓKA. Sigurður A. Magnússon skrifar ritdóm um sögu Sigríðar frá Vík, HVINUR í STRÁUM . Bls. 24 FEGURÐARSAMKEPPNIN. Númer fimm í úrslitum: Þórunn Matthíasdóttir frá Hvolsvelli .... Bls. 25 VIKAN OG HEIMILIÐ: Ritstjóri Guðríður Gísla- dóttir ............................ Bls. 40 DRAUGAR SELJA EKKI FASTEIGNIR. Þýdd hroll- vekjusmásaga. ORRUSTAN VIÐ TRAFALGAR. Ein af h inum bráð- skemmtilegu orrustugreinum Dags Þorleifssonar. LIFl SVEITASÆLAN. Hugljúf, þýdd smásaga. GOLÐFINGER. Annar hluti framhaldssögunnar eft- ir lan Fleming. BÚS OG HÚSBÚNAÐUR. Blaðað í húsateikningum. DULRÆN REYNSLA Á GEIMFERÐAÖLD. Átta menn segja frá dulrænni reynslu sinni. SÍÐAN SÍÐAST. Eitt og annað um hitt og þetta héðan og þaðan. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Síðasta daman í úrslit- um: Bára Magnúsdóttir. LEIFUl LEIRS GÁCU HVORT PÁSKAEGGIÐ ER EKKI I TROMMUNNi: HVER SINN SKAMMT Vorí ágæta land ... Vort ágæta land, sem alltaf stækkar og stækkar um leið og gengi vort lækkar og byggðin smækkar. Vor ágæta þjóð, sem drekkur og drabbar um nætur, ferð undir hádegi á fætur, þegar bezt lætur. Vor ágæta menning, sem byggist á blóðhefnd og ránum, blómstrar í síðhærðum slánum — og lifir á lánum. ERUM VIÐ BUIN AÐ LEITA I AUÐVELDU FELUSTÖDUNUM? r* VIKAN 15. tbl. g

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.