Vikan

Tölublað

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 06.05.1965, Blaðsíða 46
»Ég dáist að því sem er verulega smekklegt - þcssvegna kaus ég Gardisette. . .« EIND GLDGOATJdLDIN SEH ERU MEÐHLBÚNDM FALDI SEM ER HTNDAÐDR AFINNOFNUM RLTÞRÆDI Jafnvel heimilum, sem nokkuð eru komin til ára, veita Gardisette gluggatjöldin nýjan og fallegan blæ, sem allir munu dást að. Blýfaldurinn gerir óþarft að brjóta inn af gluggatjöldunum að neðan. Faldurinn er þegar tilbúinn og það myndast engin brún, sem safnar ryki. Það er auðvelt að þvo Gardisette gluggatjöldin - þau þorna fljótt og það þarf ekki að strauja þau. Þér verðið ábyggilega líka hrifin af hinum léttu Gardisette glugga- tjöldum, þau fást ómynstruð eða með smekklegum, snotrum mynstrum, sem prýða hvaða heimili sem er. Þessa kosti færa Gardisette gluggatjöldin yður: innofinn blýþráð - tilbúinn fald - auðveld að sauma - auðveld að þvo - halda laginu í þvotti - rakna ekki - krypp- last ekki - þorna fljótt - óþarft að strauja þau - þola vel birtu og sól - eru sem ný árum saman. Fyllið út þetta eyðublað og sendið til: Gardisette, Þjón- ustudeildin, Farum, Danmörk og yður mun unv hæl sendur hinn fjölbreytti bæklingur með litmyndum, sem geta gefið yður margar góðar hugmyndir frá heimilum, sem skreytt eru Gardisette gluggatjöldum. Nafn ............................................... Heimilisfang ....................................... VIKAN 18. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.