Vikan

Tölublað

Vikan - 12.08.1965, Blaðsíða 5

Vikan - 12.08.1965, Blaðsíða 5
að hann sat hjá þér, meðan ég kom fram. Kona hans leit af einum á ann- an. — Nei .... það gerði hann raunar ekki. Hann útvegaði mér borð en svo hvarf hann. Ég veit ekki hvert. Ég hef ekki hugsað út í það áður, en .... — Ég er viss um, að hann hef- ur fullnægjandi skýringu á þessu, greip Andy fram f. — Það væri að minnsta kosti bezt fyrir hann, sagði Zitlau. — Sjánð nú til, herra Paxton. — Setj- um nú svo að Baker hafi af ein- hverri ástæðu borið kala í brjósti til yðar. Hann ókveður að hefna sín með því að ræna syni yðar og nota sama tækifærið til að losa sig við Doreen ...... — Andartak, sagði Andy. — Bak- er elskaði Doreen. Hann ætlaði að giftast henni. Hversvegna ætti hann þá að drepa hana? — Slíkt og þvílíkt hefur verið gert óður, sagði Zitlau alvarlegur mín. Nú verður allt gott, mamma er komin til þín. Hún bar vasa- klút upp að augunum eins og til að þurrka burtu tár. Andy var þó í miklum vafa um, að slíkt gæti staðizt. Hann hafði aldrei séð tengdamóður sína gráta — hélt meira að segja að hún vissi ekki, hvernig farið væri að því. Lissa reyndi að losa sig úr faðm- lögum móðurinnar. — Mamma, þetta er töluvert órlðandi fundur. Þessir herramenn eru frá lögregl- unni. — Ég er viss um að þeir skilja tilfinningar mínar. Ég varð einfald- lega að koma heim til að vera hjó þér, og ég skal bara segja þér, hvað ég er búin að ferðast langt. Hún horfði með óskorun á mennina, augnaróðið nam staðar við Andy eins og hún hefði ekki tekið eftir honum áður. — Andy, vinur minn, hvernig líður þér? — Sem stendur er ég næstum ekki óafvitandi föðurveru til að líta upp til — og hvort hin raunverulega ástæða til misheppnaðs hjónabands þeirra væri ekki skorfur hans á hæfileikum til að koma fram sem höfuð fjölskyldunnar. Deane snéri sér fró dótturinni að lögreglumönnunum. — Það gleður mig að sjá, að þið hafið þegar byrjað rannsókn mólsins. Þið vilj- ið kanske vera svo vingjarnlegir að segja mér, hvað þið hafið gert fram að þessu, til að finna barna- barn mitt? Þetta var fremur skipun en bón og Zitlaus rannsóknarlögreglumað- ur var greinilega gramur, þegar hann svaraði: — Ég get fullvissað yður um, að rannsóknir okkar eru ennþó fullnægjandi, frú Deane, en ég get því miður ekki útskýrt rann- sóknir málsins. Tengdamóðirin hnussaði fyrirlit- lega: — Svona segir lögreglan alltaf til að breiða yfir það, að hún hef ur ekkert gert. ekki og hefur áreiðanlega gleymt þv( fyrir löngu. — Já, en ég hef ekki gleymt því. Frú Deane var óhagganleg. Ég var undir eins viss um, að barnið væri sólsjúkt. Ég sé alveg fyrir mér, hvernig hún hefur borið með sér hefndarhuginn í öll þessi ár, þar til hún sá sér leik á borði. Lögreglumennirnir óttu erfitt með að dylja bros sín. — Ég held að þú ættir að fara aðeins upp og hvíla þig tengdamamma, sagði Andy. — Þú hlýtur að vera uppgefin eftir þessa löngu ferð. Alls ekki. Ég svaf mestan hluta leiðarinnar. Haldið bara áfram með fundinn, ég skal ekki trufla ykkur. — Eg var aðeins að reyna að út- skýra fyrir þér að þetta væri nokk- uð, sem þér kemur ekki við, sagði Andy óþolinmóður. — Þar sem þú getur alls ekki skilið það, verðum við að biðja þig með berum orðum að hverfa. — Nú skal ég segi'a þér nokkuð Nýir lesendur geta komizt inn í söguþráðinn hér Þa'ð sem áSur er komiS: Andy Paxton er vinsæll dagurlagaiöngvari, og er aV koma fram í fyrsta sinn á nýjum staS. Lissa, konan hans, sem er kunn og oftirsótt kvikmyndastjorna, kemur til bargarinnar ásamt ársgðmlum syní þeirra, Andrew Paxton jr. og ungri ekkju, fóstru hans. Þegar þau koma heim á hóteliS aS lcknu atriii Andys, finna þau barnféttruna myrta og barniS er horfiS, en eftir þeim bíSur miSi, sem a stendur aS barninu verSi skilaS aftur, ef þau fari al fyrirmælum roningjanna og haldi lögreglunni utan viS máliS. Vegna morSsins er lög- recjlun þó kvödd á staSinn, en óSur en langt um líftur kemur skeyti frá barnsrasningjunum: Þau eiga aS greiSa tíu þúsund dollara í lausnar- fé. Ef þau ganga að því og vilja fó Andrew litla aftur, á Andy «9 kema aftur fram á sama staS næsta kvöld og syngja vögguvísu — vögguvísu fyrir morSingjann. Hann gerir þaS, og feer síSan b«C um ae" masto meS peningana á ákveSnum, eySilegum staS, aleinn, um há- nótt. Hann gerir sem honum er sagt, en enginn lautur sjá sig, fyrr en lögreglan gefur sig fram — en hún hafSi fylgzt meS öllu þvert ofan í vil|'a Andys — og segir komin skilaboS: Fara heim til Lo« Angales •* bíía frekari fyrirmæfa. í bragði. — Við krufningu á Doreen kom í Ijós að hún var ófrísk á öðr- um mónuði. Áður en Andy hafði jafnað sig á þessum síðustu upplýsingum, fékk hann annað ófall, sem ekki var síður óþægilegt. Utan úr for- salnum heyrðist skerandi kven- mannsrödd: — Lissa! Lissa! elskan mín, hvar ertu? Ég er kominn aft- ur. Andy horfði í uppgjöf ó Lissu: — Það er mamma þín. Ég hélt að hún væri í Evrópu. — Hún var það líka. Lissa reis á fætur: — Ég er hérna, mamma. ( næstu andró þaut Ivora Deane inn úr dyrunum eins og fellibylur og hentist með opna arma á móti dóttur sinni. Frú Deane var há og sterkleg á allan hátt, mikið stærri og þreknari en Lissa, en lagði greini- lega mikið á sig til að sýnast ung- leg og fersk, hið ytra. Föt hennar, hárgreiðsla og andlitsförðun hæfði aldri hennar á engan hátt. Hún þrýsti Lissu að sér: — Ó, vesalings barnið mitt, litla stúlkan lamaður, sagði Andy. — Við héldum að þú værir í París. — Ég gat ekki fengið mig til að vera þar einni sekúndu lengur, þeg- ar ég vissi, að þið hérna heima þyrftuð á mér að halda. Ég fór með fyrstu vél. Þeir voru afskaplega lltið elskulegir og sýndu einstakt skilningsleysi hjá flugfélaginu. En ég gafst ekki upp, fyrr en þeir höfðu útvegað mér seeti. Og þar war Ivora Deane, tengda- móðirin, í hnotskurn hugsaði Andy. Hún hafð alltaf lag á að fá sínu framgengt með góðu eða illu, for- tölum, hótunum, þóknunum eða peningum. Markvisst og öruggt hafði hún ruðzt áfram eins og jarð- ýta og dregið dótturina á eftir sér. Eftir þvl sem Andy bezt vissi, hafði hún skilið eftir eiginmann, einhversstaðar I New Jersey. Hann hafði af mjög auðskildum ástæðum sótt um skilnað, meðan Lissa var ennþó lítil og komið sér upp ann- arri og sennilega mjög friðsamlegri fjölskyldu. Andy velti þvl endrum og eins fyrir sér, hvort Lissa saknaði — Mamma! — Já er það knanske ekki rétt? Þeir hafa ekki fundið Andrew litla ennþá og þar með er allt sagt. En nú er ég hér, og ég skal svo sann- arlega sjá um, að nú komist hreyf- ing á hlutina. í fyrsta lagi langar mig að vita ,hversvegna ekki hef- ur verið leitað aðstoðar FBI. Að mínu áliti .... — Herra Staplinger og herra Yard eru fulltrúar FBI í þessu máli, sagði Zitlau og benti á mennina tvo. Flestir hefðu látið sér segjast við þetta, en frú Deane hélt áfram án þess að blikna. — Ljómandi. Ég hef nokkrar ábendingar, sem þið skul- ið fara eftir. Það var telpa, sem hét Tamara Vale ...... Þú hlýtur að muna eftir henni Lissa, það var hún sem hélt að hún fengi ekki eitt hlutverkið í kvikmyndinni, þarna, þú manst. Hún sór, að hún skyldi hefna sín á þér — Já, en mamma, það eru meira en tlu ár slðan, svaraði Lissa í mót- mælaskyni. Hún meinti þetta alls drengur minn. — Ég er móSir Lissu. Svo mér er málið nokkuð skylt líka. Hér greip Lissa fram í með því að taka utan um móður slna: — Það er eitt, sem þú getur gert fyrir mig mamma — nokkuð sem væri mér mikil hjálp. — Hvað er það? spurði frú Deane, sem enn hafði ekki ráðið við sig, hvernig hún ætti að bregðast þess- ari síðustu móðgun. — Ed Thornburg hefur safnað hópi blaðamanna saman inn ( lestr- arstofuna, sagði Lissa. — Ef þú vild- ir tala við þá fyrir mína hönd .... Þú veizt alveg, hvernig ó að gera svoleiðis .... Þú hefur svo oft gert það .... Nauðug viljug leyfði frú Deane, að Lissa leiddi hana til dyra. — Nú, já. . . . Það er kannske ekki síður nauðsynlegt. . . . muldr- aði hún um leið og hún fór út. Þegar Lissa snéri aftur, sagði Zitlau: — Við getum víst lokið við þetta í fljótheitum. Ég þykist skilja, að hvorki þér, frú Paxton eða maður Framhald á bls. 41. VIKAN 32. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.