Vikan - 07.10.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð-
mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðíla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiSist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
ð ÞESSARI VIKU
FORSÍÐAN
„ViS Waterloo skipti alheimurinn um andlit", sagSi
Victor Hugo. Víst er um þaS, aS orrustan viS Water-
loo verSur ae einhver eftirminnilegasta orrusta ver-
aldarsögunnar. Frá henni er forsíSan, og inni f
blaSinu er grein um hana.
í NÆSTA BLAÐI
FLUG 714. Framhaldssaga........... Bls. 4
TAKA SPRÖNGUNA FRAM YFIR EIGINKONUNA.
................................ Bls. 8
BÓKLEGA NÁMI0 BYRJAR OF FLJÓTT. Annar hluti
greinaflokksins, sem ber samheitið: Er byltingar
þörf í skólamálum okkar? ............ Bls. 10
ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssaga .....
................................ Bls. 14
SILFURFIÐRILDIÐ. Smósaga eftir Pearl S. Buck____
................................ Bls. 16
ORRUSTAN VIÐ WATERLOO. Grein um þessa frægu
orrustu, þegar hið ótrúlega gerðist, að Napóleon
beið laegri hlut................... Bls. 18
VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir.
................................ Bls. 22
Á DRAUGASLÓÐUM. Ferðasaga eftir Niels Óskars-
son.............. .............. Bls. 24
1001 VINNINGUR í NÝRRI VERÐLAUNAGETRAUN.
Þetta er glæsilegri verðlaunakeppni en áður hefur
þekkzt í íslenzku blaði. Dregið verður um 1001
vinning, ýmiskonar leikföng. Fylgizt með frá byrj-
un, vinningsmöguleikar eru 10 sinnum betri en
nokkru sinni fyrr.
.......................... Bls. 26
ERUÐ ÞIÐ GLÖÐ OG HRESS - ÞREYTT OG LEIÐ?
Grein um óhrif lita á skapgerðina..... Bls. 40
ME ME AND JE JE. Eyvindur Erlendsson bregður sér
í réttir með lesendum Vikunnar.
TRE. KLETTUR. SKY. Smásaga eftir Carson McFullers.
BLÍÐLÁTAR KONUR. Grein um hrellingqr þær, sem
óvarkárum ferðalöngum eru búnar í Þýzkalandi
nútímans.
ANGELIQUE OG KONGURINN. Framhaldssaga eftir
Sergeanne Golon.
AGINN ER FYRIR OLLU. Þriðja og síðasta greinin
um skólamólin.
FLUG 714. Framhaldssaga eftir John Castle og Art-
hur Hailey.
AMERISKA KONAN. Fyrri hluti greinar um sam-
nefnt efni.
1001 VINNINGUR í NÝRRI VERÐLAUNAGETRAUN.
Annar hluti hinnar glæsilegu verðlaunasamkeppni,
sem hófst í slðasta blaði.
VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir.
BRÉF FRÁ RITSTJÓRNINNI
Þao er ekki ýkja langt stSan, aó verSlaunagetraun-
ir byrjuSu í íslenzkum blöSum, en síSan hefur
VIKAN gengiS ó undan og rutt brautina ( þeim
málum sem fleiri. Nægir þar aS minna á, aS VIKAN
hefur þrisvar sinnum efnt lil getrauna, þar sem
vinningurinn var hvorki meira né minna en heill
BÍLL, og nú síSast í sumar var dregiS um 100 —
eitthundraS — myndavélarl
En nú er hleypt hér ( blaSinu af stokkunum stór-
kostlegri getraun en nokkru sinni fyrr, meS 1001
vinningi. Vinningarnir eru leikföng af ýmsum stsrS-
um og gerSum, en allt skemmtilegir og eigulegir
gripir. DregiS verSur fyrir jól og vinningarnir af-
hentir. ÞaS er von okkar, a'ð' kaupendur blaSsins
kunni vel ad' meta þessa fjölbreytni ( blaSinu og
taki góSan þátt í getrauninni.
HUMOR I VIKUBYRJUN
Skipiö er bara
svona stórt.
Þeir þurfa bíl
til aö keyra um
paðr
Hvernig átti
Tryggur aö þekkja
þig. Þetta er í
fyrsta sinn sem þu
kemur edrií heim,
síðan við fengum
hann*
Kauptu svo einn
eldspítustokk, eí
þú* hefir pláss í
bílnum.
VIKAN 39. tbl.