Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 27

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 27
Hér kemur annar hluti nýju verðlaunagetraunarinnar: 1001 keppandi fær vinning! 7. desember verður dregið í getrauninni og 1001 heppinn vinnandi fær vinning sinn heim fyrir jólin! 1001 leikfang, allt vandað og skemmtilegt og mjög fjöl- breytt. Takið þátt í þessari skemmti- legu leikfangagetraun. Þið, sem eruð of ung til að ráða við getraunina sjálf, biðjið stóra fólkið að hjálpa ykkur. Lausnirverða því aðeinstekn- ar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunarseðilinn úr blaðinu sjálfu. Getraunin fer þannig fram, aS viS birtum mynd af ókveSnum hlut, og eiga keppendur aS þekkja, hvaS af þrennu uppgefnu mynd- in sýnir, og merkja viS hiS rétta. SkrifiS síS- an nafn og heimilisfang ó seSilinn. Getraun- in verSur í 6 blöSum. Þegar öll 6 blöSin eru komin — ekki fyrr — sendiS þiS lausnirn- ar til VIKUNNAR, PÓSTHÓIF 533, REYKJA- VÍK, og merkiS umslagiS meS „Getraun S", ef sendandi er stúlka, en „Getraun M", ef sendandi er karlmaSur. Geymið seðilinn þar til keppninni lýkur. -----------KLIPPIÐ HÉR-- . 2. GETRAUNARSEÐILL l LJ KlNVERSK JUNKA Q. 1 □ NÝSKÖPUNARTOGARI j U SÍLDARFLUTNINGASKIP svo stórt, að það er mátulegt fyrir litlar brúður. Þar að auki eru svo alls konar bollasett, matarstell og þess háttar, sem yngstu stúlkunum þykir heldur en ekki matur í. í næstu viku kynnum við svo ýmisleg leikföng, sem bæði kynin hafa jafnan áhuga fyrir, svo sem myndavélar, spil ýmis- konar og þess háttar. Munið: Það er 1001 vinningur - vinningslíkurnar hafa aldrei fyrr verið neitt nálægt því svona miklar! Merkið við rétt svar. NAFN: HEIAAILI: SÍAAI: .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.