Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 45
Helga Magnúsdóttir Framhald af bls. 21. reynslu til, yrðu þær, sem eru hvað líkastar okkur, hvað svipuð skóla- kerfi og þjóðfélagshætti snertir. 5. Starfrænt nám ryður sér nú mjög til rúms í skólum. Einhvern veginn finnur maður, að eitthvað nýtt er á leiðinni, sem hefur jákvætt andrúmsloft og er því rétt að gefa því gaum. Þessi nýja aðferð hefur í för með sér aukið erfiði fyrir kennarann, en þar á móti kemur, formi. Til þess þurfa auðvitað allar aðstæður að vera í lagi. Fátt er jafn hvimleitt og það að hlusta á fyrir- lestur, ef fyrirlesarinn talar svo lágt eða óskýrt, að meiri hluti efnisins fer fyrir ofan garð og neðan hjá hlustandanum. Slíkt nær ekki til- gangi sinum. 6. Að mínu áliti eru allir þessir þættir jafn mikilvægir. í kristnu þjóðfélagi er sjálfsagt og rétt að kenna kristin fræði og það er sið- ferðisleg skylda að innræta okkar börnum kristna trú. Þar sem kristn- in hefur ekki náð að festa rætur er siðferðið á ákaflega lágu stigi. að nemandinn hefur mikið gagn af henni og verður mjög virkur í nám- inu. En þar sem allir eru virkir, all- ir með, fæst mestur árangur. Við það að sjá og tileinka sér náms- efnið festir það rætur. Æskilegt væri, að kennarinn væri laginn við að beita spurnar- aðferðinni. Ef honum tekst það vel, getur hann yfirunnið feimni nem- enda sinna, svo að þeir þora að tala upphátt við hann og koma jafn- vel sjálfir með spurningar. Fyrirlestraaðferðin er leið, sem ennþá er notuð, þó að hún sé orðin gömul. Hún fer að miklu leyti eftir aldursskeiðum. Þó er hún notuð á fyrsta aldurs- skeiðinu í söguformi. Beiti kennar- inn þessari aðferð, þarf hann að halda taumunum í sinni hendi en tala þó sem minnst sjálfur, þannig að nemendurnir fái að taka þátt í tímanum. Þegar komið er upp í æðri skóla, fer kennsla mikið fram f fyririestra- Siðferði í þjóðfélagi byggist nefni- lega upp á því, sem kristnin hefur mótað. Margir foreldrar vilja, að kennarinn kenni börnunum bænir, t.d. faðirvorið, af því að mörg börn kunna það ekki, er þau koma' í skólann. Slíkt þarf ekki alltaf að vera af andstöðu við bænir, en þó eru alltaf til þeir foreldrar, sem ekki vilja, að börn sín fái slíka fræðslu. Ef kennari breytir eftir siðferðis- kenningum krjstninnar, verður hann að taka fullt tillit til þeirra foreldra; hann verður að virða þeirra af- stöðu til síns barns, í og með vegna þess, að trúfrelsi er í landinu, og enginn þarf að játast undir þá trú, sem hann ekki óskar sér. Eins og ég áður sagði, þykja mér allir þessir þrír þættir jafn mikil- vægir. Hið trúarlega gengur eins og rauður þráður gegnum hina. Trúin er það fyrsta, sem við kynn- umst af kristindóminum og talar sínu máli hjá einstaklingnum og þjóðfélaginu f heild. --------1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð -CAN Vér höfum ávaflt fyrirliggjandi: LIN CAN Grænar baunir, UN CAN Guirætur, LIN CAN BlandaS grænmeti, LIN CAN Bakaðar baunir, LIN CAN ÞurrkaSar grænar baunir, LIN CAN JarSarber. LIN CAN vörur fást í næstu búS. HeildsölubirgSir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMI 24120. ■CAN VIKAN 41. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.