Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 37
um sér ráðandi, en minningarn- ar koma ekki framan að manni — þær laumast aftan að manni, fyrr horn. Ég var fullkomlega á valdi þess sem ég sá og heyrði. Og allt í einu, í stað þess að ég kembdi landið, í von um að finna hana, tók hún að veita mér eftir- för í sálinni. Hún elti mig-. Taktu eftir því! Og í sál minni. Eftir langa þögn spurði dreng- urinn að lokum: — í hvaða landshluta varstu þá? það gerðist, sagði hann, — og þá lærði ég vísindi mín. Um munn Leos fór snöggt, fölt bros. -— Það er eins og aldurinn fari aftur á bak, sagði hann. Svo hnoðaði hann í skyndilegu reiði- kasti kúlu úr diskaþurrkunni, sem hann hélt á, og kastaði henni af afli í gólfið. — Þú gamli, út- lifaði Rómeó! •— Hvað gerðist? spurði dreng- urinn. Rödd gamla mannsins var há grúfðu sig þöglir yfir morgun- verðinn sinn. Klukka Leos tifaði á veggnum. — Svona er það. Og hlustaðu vandlega. Ég hugsaði um ást og krufði hana til mergjar. Ég komst að því, hvað er að okkur. Menn verða ástfangnir í fyrsta skipti. Og af hverju verða þeir ástfangnir? Mjúkur munnur drengsins var opinn til hálfs, og hann svaraði ekki. kyrr og hiustaði. Hann hristi hægt höfuðið. Gamli maðurinn hallaði sér nær honum og hvísl- aði: — Tré. Klett. Ský. Það rigndi ennþá úti á götunni. Milt, grátt, endalaust regn. Blístran í bómullarverksmiðj- unni blés til vaktaskiptanna klukkan sex, og mennirnir þrír borguðu fyrir sig og fóru. Þá var enginn eftir í kaffistofunni nema Leo, gamli maðurinn og Eldavélar: Fjölmargar gerðir. Helluborð: Tvær gerðir: Inngreypt eða niðurfelld. Klukku- rofi, borð úr Krómnikkel- stóli, sjólfvirk hraðsuðu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurð, innri hurð með gleri, Ijós í ofni, infra-grill með mótordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastimikill blósari, loftsía, lykteyðir SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND Vesturgötu 3. — Sími 11467. REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441. — Óoooooo, stundi maðurinn. — Ég varð fárveikur. Þetta var eins og bólusótt. Ég játa það, sonur, að ég drakk. Ég drýgði hór. Ég drýgði hverja þá synd, sem freistaði mín. Mér er óljúft að viðurkenna það, en ég verð að gera það. Þegar ég minnist þessa tímabils, slær öllu saman í huga mínum; það var svo hræðilegt. Maðurinndrjúptihöfðiog bank- aði með enninu í borðið. Nokkr- ar sekúndur var hann í þessari stellingu; aftan á sinaberum hálsinum hafði hann appelsínu- gula hárló. Hann spennti greip- ar eins og hann væri að biðjast fyrir. Svo rétti hann úr sér; hann brosti og allt í einu var andlit hans bjart, óframfærið og gam- alt. — Það var fimmta árið, sem og skær: — Friður, svaraði hann. — Ha? — Það er erfitt að útskýra það vísindalega, sonur, sagði hann. — Ég býst vð, að hin rökrétta skýr- ing sé sú, að hún og ég höfum flúið hvort annað svo lengi, að við flæktumst saman að lokum og duttum og urðum að hætta. Friður. Annarlegt og fallegt tóm. Það var vor í Portland og það rigndi á hverju kvöldi. Og á hverju kvöldi lá ég bara kyrr í bólinu mínu. Og þannig urðu mér vísindin ljós. Á glugga veitingastofunnar var komin fölblá birta. Her- mennirnir borguðu fyrir bjór- ana sína og opnuðu dyrnar — annar þeirra greiddi sér og þurrkaði sér um hendurnar áð- ur en þeir fóru út fyrir. Menn- irnir frá bómullarverksmiðjunni — Af konu, sagði gamli mað- urinn. — Án vísindanna, án þess að hafa nokkuð til að fara eftir, gangast menn undir hættuleg- ustu og heilögustu reynslu á allri guðsjörð. Þeir verða ástfangnir af konu. Er það rétt, sonur? — Já, sagði drengurinn svo lágt, að varla heyrðist. — Þeir byrja á vitlausum enda á ástinni. Þeir byrja á hámark- inu. Fnnst þér skrýtið, þótt það fari allaveganna? Veiztu, hvað menn ættu að elska? Maðurinn teygði fram hand- legginn og greip um kragann á leðurjakka drengsins. Hann hristi hann blíðlega og græn augun störðu á hann, hiklaus og alvar- leg. — Sonur, veiztu hvemig ást- in á að byrja? Drengurinn sat og var lítill og blaðadrengurinn. — Svona var veðrið í Port- land, sagði hann. -— Þegar vís- indi mín upphófust. Ég hugsaði og ég byrjaði mjög varlega. Ég tók eitthvað upp af götunni og fór með það hehn. Ég keypti gull- fisk og ég einbeitti mér að gull- fiskinum og elskaði hann. Ég þjálfaði mig á einum hlut eftir annan. Dag eftir dag náði ég meira valdi yfir tækninni. Á leið- inni frá Portland til San Diego — Ó, haltu kjafti! öskraði Leo allt í einu. — Haltu kjafti! Haltu kjafti! Gamli maðurinn hélt ennþá í kragann á úlpu drengsins; hann titraði, en andlit hans var göfug- mannlegt, bjart og æðisgengið. — f sex ár hef ég ferðast um, einn, og byggt upp vísindi mín. VIKAN 41. tbl. gy

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.