Vikan - 14.10.1965, Blaðsíða 51
BRIDGE
Austur gefur, a-v á hættu.
Norður
& 6-4-2
V A-9-6-5-2
$ A-8-7-5
Jfr A
Austur
^ A-K-G-10-7-3
V K-D
♦ 9
Jf, G-7-5-3
Suður
y 10-8
D-G-4-3
jf, D-9-8-6-2
Vestur
A d-5
^ G-7-4-3
<£> K-10-6-2
* K-10-4
Austur Suður
1 spaði pass
2 spaðar pass
Vestur Norður
1 grand 2 lauf
pass pass
Útspil hjartatía.
Spilið í dag er einnig frákeppni
þeirri, sem getið var um í síð-
asta þætti milli „vísindabridge-
manna" og bridgemanna af
gamla skólanum.
Við skulum fyrst líta aðeins á
sagnirnar. Alvin Roth í norður,
sem spilaði fyrir vísindabridge-
mennina segir tvö lauf, sem er
gervisögn og biður makker um
svar í öðrum hvorum rauðu lit-
anna. Stone í suður hafði ekki
áhuga fyrir því að segja neitt á
sín spil enda erfitt að lá honum
það.
Útspilið var hjartatía, norður
drap á ásinn, tók laufaás og spil-
aði hjarta. Austur drap, tók
tvisvar spaða og endaði í borði
og spilaði hjartagosa. Hann kast-
aði tígli heima, trompaði sig
heim á hjarta og tók trompið af
norðri. Síðan svínaði hann laufa-
tíu og vann síðan fimm eftir að
norður hafði látið tígulás, þegar
lágtígli var spilað frá kóngnum.
Á hinu borðinu fóru Mitchell,
austur og Stayman, vestur í fjóra
spaða, en nú var vörnin betri
frú Hayden, spilaði út tígul-
skipti yfir í hjartatíu. Becker,
drottningu. Blindur gaf og suður
og austur varð einn nður. Suður,
norður, tók á ásinn, spilaði hjarta
til baka og þessi „passiva“ varn-
arspilamennska bar góðan árang-
ur. Mitchell hlaut að gefa tvo
slagi á lauf (nema með því að
sjá öll spilin) og var þar af leið-
andi einn niður.
~ ’T *
'íi'.sl;. VV;■
VIKAN 41. tbl.