Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 54

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 54
Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Mundu að lífið hefur fleira að bjóða upp á en eintómt strit. Tími þinn vinnst mjög illa, þess- vegna skaltu skipuleggja hann betur svo þú hafir tíma til að strjúka af þér svitann við og við. Np.utsmerkið 21. apríl — 21. mai): Þú átt ekki eins ar.nríkt þessa vikuna og oft und- anfarið. Þú munt bezt njóta lífsins með því að vera heima og dunda við ýmis áhugamál þín. Notaðu eitthvað af frítímanum til að auka þekkingu þína- Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní); Þú færð gjöf sem þú átt mjög erfitt með að þakka fyrir og veizt ekki alveg hvernig þú átt að bregð- ast við. Vertu ekki of kappsamur þannig að þú missir af því sem er að gerast í kringum þig. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Rólegheit og þægileg líðan verða mest einkennandi fyrir vikuna. Þú verður mikið heimavið og sinnir þinum málum og fjölskyldunnar. Þú verður beðinn aðstoðar sökum leikni þinnar á ákveðnu sviði. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Það verður minna úr framkvæmdum en þú hafðir ráðgert og þú kemst einnig að veikum punktum í áætlunum þínum. Sérstaklega ættirðu að athuga kostnaðarhliðina nánar. Happatala er fimm. ©Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. scptember): Lagfærðu mistök sem þér hafa orðið á áður en þau skemma út frá sér og málið stækkar. Nágrannar þínir gera þér lífið leitt með því að halda uppi hávaða að næturlagi, en til að halda friðinn þá sittu á þér. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú skipuleggur tfma þinn illa og notar þér hjálp ákveðinnar persónu allt of freklega, án þess að sýna nokkurn beran þakklætisvott. Vertu ekki svona samansaumaður og snúðu blaðinu við. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Reyndu samningshæfni þína og lipurð til þess að þú fáir meira út úr írítíma þínum. Ef þú ferð rétt að verður þér vel ágengt. Vinur þinn réttir þér hjáiparhönd í nokkra daga. Happatala er þrír. Bogamannsmerkið (23. nóvcmber — 21. desember): Þú færð óræk sannindamerki um það að ýmsir hugsa hlýtt til þín. Það verður nokkuð um veikindi í kringum þig. Eldri kona lætur sér mjög annt um þig oð eyðir mörgum stundum hjá þér. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú hagnast á óþolinmæði annarra og átt eftir að njóta'þessa lengi. Veikindi starfsfélaga þinna draga úr persónulegum framkvæmdum þínum. Þér geng- ur illa að fá aðstoðarmenn sem éru þér að skapi. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Mörg tækifæri bjóðast til að taka þátt í félagsskap sem þú hefur áhuga á. Af tillitssemi við aðra ætt- irðu þó að fresta þátttöku um sinn. Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum sem koma sér fremur illa. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): ©Tilveran verður fremur litlaus og ekki mikið um hressilegar samræður eða fjörugar skemmtanir. Þú verður fyrir óhappi með hlut sem þú átt og hefur látið þér mjög annt um. Notaðu laugardagseftir- miðdaginn vel. Þaö er einfaidast aö spyrja um SPANDEX frá KANTER S! SPANDEX er nýr teygjanlegur gerviþráð- ur sem kemur í staðinn fyrir gúmmí. SPANDEX er framleitt undir mismun- andi vöruheitum, t.d. Lycra, Vyrena, Glo- span og Spanzelle. Spyrjið um hið aukna úrval af KANTER’S beltum, brjóstahöldum og corselettum, sem nú eru framleldd úr SPANDEX efnum. Biðjið um KANTER S — og þér fáið það bezta. VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.