Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 87

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 87
BRIDGE Noröur. A V ♦ * Austur. A A-7-4 V 6 $ 8-7-6-3-2 7-Ö-4-2 6 A-D-G-8-5-2 K-9-5-4 A-K Vestur D-10-9-8-2 V K-10-4-3 ^ D-G •f» D-G Suður A K-°-5-3 y 9-7 ^ A-10 Jf, 10-9-8-6-3 Vestur pass pass pass Austur pass pass pass Norður 2 hjörtu 3 tíglar pass Suður 2 spaðar 3 grönd Vestur gefur, n-s á hættu. Útspil spaðatía. Spilið í dag er frá Evrópumót- inu í Ostende og kom fyrir milli sveita Englands og Sviss. Ensku spilararnir, Goldstein og Tarlo, sátu n-s, en Svisslendingarnir Fenwick og Gatzeflisa-v. Þriggja- tíglasögn norðurs virðist nokkuð vafasöm, þrjú hjörtu er áreið- anlega betri sögn, en hins vegar hefði suður gert betur með því að segja þrjú hjörtu í stað þess að segja þrjú grönd. Vestur lét sagnir suðurs engin áhrif hafa á útspil sitt og spilaði ótrauður út spaðatíu. Þetta er eina útspilið, sem getur ógnað samningnum, þótt alltaf sé hægt að vinna spilið á opnu borði. Austur drap á ásinn, spilaði spaðasjöi og meiri spaða. Sagn- hafi drap þriðja slag á spaða- kóng og hafði þá kastað tveimur tíglum úr borði. Hann fór nú í hjartað, svínaði drottningunni, síðan heim á tígulás og svínaði hjarta aftur. Þegar austur var ekki með, þá var spilið tapað, því vestur varð að fá slag á hjartakónginn og tók þá tvo slagi á spaða. Við hitt borðið spiluðu Sviss- lendingarnir Ortiz-Patino og Bernasconi fjögur hjörtu, sem þeir unnu án nokkurra erfiðleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.