Vikan - 24.11.1966, Blaðsíða 4
VERÐIAUNAKEPPNI
VIKUNNAR
VINNINGAR
þáttur getraunarinnar og alls hafa þá birzt 6
þættir. Eins og við höfum bent á áður, verða
lausnir því aðeins teknar til greina, að þær séu
skrifaðar á getraunarseðilinn, sem klipptur hefur
verið út úr blaðinu. Þar ber að tilgreina þau tvö
atriði, sem breytt hefur verið á hverri mynd
nema hvað aðeins þarf að tilgreina eitt atriði á
getraunarseðli no. 1. Síðan ber að skrifa nafn,
heimilisfang, símanúmer, ef eitthvert er og að
lokum þarf að merkja umslögin með „Getraun
S“, ef sendandi er kvenkyns, en merkja með
„Getraun M“ ef sendandi er karlmaður.
Vinningar eru eingöngu leikföng,
en það verða samtals 1000 leik-
föng af ýmsum gerðum, bæði fyr-
ir telpur og drengi. Þar má nefna
margar gerðir af dúkkum, raf-
knúna bílabraut, fjölda af bílum
og allskonar spil.
VALERiA
4 VIKAN 47-tbl'