Vikan


Vikan - 24.11.1966, Blaðsíða 13

Vikan - 24.11.1966, Blaðsíða 13
andvarpaði herra Oliver og hellti rjóma f könn- una. Kötturinn stóð upp, teygði úr löppunum, valtarið svo áleiðis-til könnunnar og gjóaði hálfluktum augunum upp á herra Oliver; það var víst hámarkið af vinarhótum sem þessi skepna var fær um að sýna. — Ef þér haldið að hann eigi kannske aldr- aða móður, herra Oliver, þá get ég sagt yður að það er útilokað, hann var of ungur til þess. — Ömmu þá, tautaði herra Oliver. — Hann stakk hönd sinni inn um gluggann yðar, herra Oliver, og hann bliknaði ekki. Eg get sagt yður að ég trúði varla , . . Hún sagði ekki meira en gekk að símanum og valdi núm- er 999. Auðvitað varð hún glöð ef ein- hver tiibreyting bauðst, en það var ekki svo oft; þessvegna var það ekki svo undarlegt að hún tryði ekki sínum eigin augum, þegar hún sá það sem skeði við horngluggann á forngripa- verzlun herra Olivers Lögreglan lét ekki á sér standa. Lögreglufor- inginn var feitlaginn og ungur logregluþjónn var í fylgd með honum. Katie sýndi þeim brot- inn gluggann og sagði þeim nákvæmlega það sem skeð hafði, hún endurtók nokkrum sinn- um. Þeir tóku frásögn hennar mjög alvarlega og eyddu löngum tíma í að skoða vegsummerk- in í glugganum, en löregluforinginn eyddi líka miklum tíma í að skoða það sem eftir var í glugganum, en sagði svo í afsökunartón: — Eg hefi svo mikinn áhuga á gömlum hlutum sjálf- ur ... —Ég gat ekki trúað mínum eigin augum, Framhald á bls. 33. 47. tbl. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.