Vikan


Vikan - 24.11.1966, Blaðsíða 10

Vikan - 24.11.1966, Blaðsíða 10
 1.1 m 4i‘ j ■ \ 1 !; 1 \ em Vinir mínir á unga aldri eru til með að segja, að þrítugt fólk sé orðið miðaldra. Vinir mínir af eldri kynslóðinni setja mörkin við fimm- tugsaldur. Ég held, að aldurs- skeiðið milli fjörtíu og fimm ára og sextugs sé það tímabil, sem flestir kalla miðjan aldur eða þroskaárin (sbr. unglingsárin 15— 25 ára, manndómsárin 25—45 ára). Ef við hins vegar lítum á málið frá líffræðilegu sjónarmiði, er líklegt blómaskeið okkar kring- um 25 ára aldur. Eftir það hnignar líkamsorku okkar smám saman, þó að við verðum ekki tilfinnanlega vör við það fyrr en um fjörutíu og fimm til fimmtíu ára aldur. Á hinn bóginn éru andfsgir kraftar okkar enn alveg óskertir á miðjum aldri, og sum okkar halda fullum and- legum kröftum fram á elliár. Það að eldast er að miklu leyti fólgið í því að missa sveigjanleika, 10 VIKAN 47 tbl- bæði líkama og hugar. Þegar þú ert orðinn fjörutíu og fimm ára, stekkur þú með gætni niður tvær tröppur, þar sem þú hefðir áður hiklaust tekið þrjár í skrefi. Og ef þú klípur saman húðina á handar- baki þínu, þannig að húðfelling myndast, er hún nokkra stund að hverfa, eftir að þú hefur sleppt takinu. Börnin eru fljótari að læra nýjan leik en þú. Ofnæmisviðbrögð minnka, eins og þú tekur kannski eftir, þegar þú losnar við rykofnæm- ið, sem þú hafðir. Ofsakátína æsk- unnar þróast smátt og smátt ( nota- lega ánægju. Góð skilgreining á andlegum ellimörkum er sú, „að vera hættur að hlakka til". Hinn eirðarlausi ákafi, sem einkennir æskuna, á sér þrengri takmörk og er ekki eins ósjálfráður. En sá maður eða sú kona er Mmælalaust ung í anda, sem gerir áætlun um, hvernig næsta MiðaEdra maður « þú sem enn erl á bezta aldri, eff vel er á halti- iö ertu kannske þegar eins og teikningin sýnir, þreyttur og taugaveíklaður ffitukeppur, magaveikur aff offáti, slappur af lióglíffi, pollaus af reykingum og áreynsluleysi. Hlakka ótal púkar yffir hrörnun þlnní, eöa ertu MIÐALDRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.