Vikan


Vikan - 24.11.1966, Síða 13

Vikan - 24.11.1966, Síða 13
andvarpaði herra Oliver og hellti rjóma f könn- una. Kötturinn stóð upp, teygði úr löppunum, valtarið svo áleiðis-til könnunnar og gjóaði hálfluktum augunum upp á herra Oliver; það var víst hámarkið af vinarhótum sem þessi skepna var fær um að sýna. — Ef þér haldið að hann eigi kannske aldr- aða móður, herra Oliver, þá get ég sagt yður að það er útilokað, hann var of ungur til þess. — Ömmu þá, tautaði herra Oliver. — Hann stakk hönd sinni inn um gluggann yðar, herra Oliver, og hann bliknaði ekki. Eg get sagt yður að ég trúði varla , . . Hún sagði ekki meira en gekk að símanum og valdi núm- er 999. Auðvitað varð hún glöð ef ein- hver tiibreyting bauðst, en það var ekki svo oft; þessvegna var það ekki svo undarlegt að hún tryði ekki sínum eigin augum, þegar hún sá það sem skeði við horngluggann á forngripa- verzlun herra Olivers Lögreglan lét ekki á sér standa. Lögreglufor- inginn var feitlaginn og ungur logregluþjónn var í fylgd með honum. Katie sýndi þeim brot- inn gluggann og sagði þeim nákvæmlega það sem skeð hafði, hún endurtók nokkrum sinn- um. Þeir tóku frásögn hennar mjög alvarlega og eyddu löngum tíma í að skoða vegsummerk- in í glugganum, en löregluforinginn eyddi líka miklum tíma í að skoða það sem eftir var í glugganum, en sagði svo í afsökunartón: — Eg hefi svo mikinn áhuga á gömlum hlutum sjálf- ur ... —Ég gat ekki trúað mínum eigin augum, Framhald á bls. 33. 47. tbl. VIKAN 13

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.