Vikan


Vikan - 19.09.1968, Blaðsíða 6

Vikan - 19.09.1968, Blaðsíða 6
skilin, og Britt segist vera mjög fegin því a<5 vera laus, en Leigh er ennþá lukkulega gift. SÍDAN SÍDAST v_______________/ Konurnar sem hai'a lcikið á móti OMAR SHARIF hafa ekki verið af verri endanum: Sophia Loren, Julie Christie (Sharif segir að hún sé greind, en ókvenleg), Geraldine Chaplin (hefur enga leikhæfileika, segir Sharif), Cat- herine Deneuve, Anouk Aimée og Barbra Streisand. Það hafa verið uppi margar ævintýraleg- ar sögur um Sharif, enda er hann eggjandi og glæsilegur. Barbra varð yfir sig hrifin af honum þegar „Funny Girl“ var kvik- mynduð. Nú verður kvikmyndin frumsýnd í Ne.w York, og allir aðgöngumiðar eru uppseldir til jóla. Ástæðan fyrir skilnaði Britt Ek- land og Peter Sellers var sögð vera sú að Peter lét í ljós held- ur mikla hrifningu á mótleikara sínum í myndinni „Eg elska yð- ur, Alice B. Toklas“. Stúlkan heitir Leigh Taylor-Young, dökk- hærð, en töluvert lík Britt. Nú eru þau Peter og Britt löglega Bjarni M. Gíslason rithöfundur varð nýlega sextugur. Á þessum tímamótum ævi hans var mikið um hann ritað víðs vegar á Norðurlöndum. Þá var honum boðið heim til landsmóts ung- mennafélaganna að Eiðum 13. og 14. júlí, og var hann heiðurs- gestur þar. Myndin hér að ofan er teiknuð af 12 ára syni hans. Ýmislegt bendir nú til þess, að rokkið sé að komast í tízku aft- ur. Þegar Bill Haley spilaði lag- ið „Rock around the Clock“ fyr- ir ellefu árum, má í rauninni segja, að bylting hafi orðið í heimi dægurlaganna. Sumir vilja meina, að hinar ýmsu gerðir beat-tónlistar séu allar ekkert annað en afbrigði af rokkinu. Hvað sem því líður er það stað- reynd, að rokkið er ekki búið að 6 VIKAN 37- tbL GRENSÁSVtGI 22-24 Sfe 30280-32262 Gólfdúkur — plast, vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Mólning hf. og Slippfél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. V ______________________________________________________ ...-------------- LITAVERl &MÐMSUM IFEfíDALMID SLÁTtlRFÉLAG SUOURLANDS

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.