Vikan


Vikan - 19.09.1968, Blaðsíða 50

Vikan - 19.09.1968, Blaðsíða 50
En öllum þessum tilboðum hefur verið hafnað, að svo stöddu, að minnsta kosti. Sennilega eru kon- ungsh|ónin ekki alveg á nátrjónum fjárhagslega. Anna María fékk þokkalegan heimanmund. FrederikaS ekkjudrottning á líka töluvert af| jarðeignum, bæði í Þýzkalandi ogj í Austurríki. Eftirlætisbróðir hennarl er Friedrich Wilhelm, sem er kvænt-| ur systur Philips drottningarmannsl í Englandi; hefur heimsótt systurl sína í Róm nokkrum sinnum, og| það er sagt að hann gæti vel eignaj hennar. I upphafi útlegðarinnar mátti oftl sjá Konstantin á kúrekakvikmynd-l um. Hann hefur auðvitað gert það| til að slaka á eftir spennuna við| flcttann, en honum var bent á það| að slíkt væri ekki heppilegt. EnJ stundum má sjá konungshjóninj ungu þjóta framhjá geðvonda hús- verðinum í svarta Mercedes bílnumj sínum. Þau eru þó ef til vill að faraj á einhvern veitingastað, þar sem| þau geta lyft sér upp og dansaðj eins og önnur ung hjón. En það er örugglega mikil óvissaj ríkjandi um framtíð þeirra. Sæluríki frú Blossom Framhald af bls. 31 Framhald af bls. 33 jröftum hússins, sem Robert átti. Robert starði á vegginn á móti; jfoþar var málverk eftir virðuleg- [an listamann í konunglegu aka- Idemíunni — málverk af sex beztu |íramleiðslumódelum Roberts; llistilega og vandvirknislega sam- jantvinnaðir brjóstahaldarar. — iFf ég heyri eitthvað, sagði Ro- Jbert í hljóði við þessa sýnilegu [sönnun um gildi hans sjálfs, þá |heyri ég það og enga vitleysi. [Það er ekkert, sem ég ímynda Imér. Það er raunverulegt. Ég jhef ekki í hyggju að leita læknis. jÞað er til einskis. Á hverjum Jdegi og á allan hátt, verð ég Jheilbrigðari og heilbrigðari. Hann hélt þessu áfram í fullan Istundarfjórðung, svo teygði hann Jsig í einkasímann og pantaði jtíma hjá lækninum, strax eftir jhádegið. Læknirinn hlustaði á sjúk- jdómslýsinguna, skoðaði í honum jaugun og tunguna, kinkaði kolli, Jfullur ábyrgðar og stakk upp á jorlofi í ítölsku ölpunum. Robert fílaug í hug, hverskonar umboð þessi maður hefði frá ítölsku ferðaskrifstofunni. segja þetta. Ég vil ekki lykilinn, ekki fyrir sjálfa mig. Nei. Hins veg- ar samþykkti ég. Ég sagði já, ég skal tala við herra Camber. — Þarna kemur það aftur! sagði ég. — Hvernig gaztu vitað hvað ég hét? — Það var maður, ekki nafn. Ég skal bíða eftir honum á strætis- vagnastöðinni, ég skal komast að því hver hann er og tala við hann. Svo ég veitti þér eftirför og litli maðurinn, hann segir mér að þú sért John Camber. Ég skal gera það sem ég get til að fullvissa hann, því lykillinn er mikilvægur — ekki fyrir hann, heldur fyrir aðra. Trú- irðu mér? Mig langaði að trúa henni. Þótt hún hefði sagzt vera drottningin af Samarkand hefði ég reynt að trúa henni og jafnvel þótt ég tryði henni ekki, gat ég ekki horfzt í augu við það að hún væri að segja ósatt. Að horfast í augu við hana og hugsa um hana sem lygara var ógerlegt. — Ég var á hnotskóg eftir lykli; og ég fann karlmann. Ég hristi höfuðið. — Mig langar til að vita um lykilinn. — Svo það verður alltaf lykill- inn, þar til það mál er að fullu af- greitt. Ætlarðu að treysta mér, Johnny? Ég hugsaði mig um andartak, óð- ur en ég kinkaði kolli. — Komdu með mér þá. Þú færð eitthvað að borða. Þú talar um lyk- ilinn við mann, sem veit um lykil- inn. Og ó eftir geturðu sagt, að lyk- ilmálinu sé lokið. Búið. Afgreitt. Annað er mikilvægara. Trúðu mér, Johnny. — Hvað annað? Framhald í næsta blaði. Svo tilkynnti hann honum, að hann ætlaði ekki að, fara í orlof. Hann hafði alls ekki hugsað sér að fara neitt i burtu. Hann yrði að fá einhverjar ráðleggingar, nú og hér. Læknirinn spurði hversvegna ef hann væri svona viss um að þessir fyrirburðir væru raun- verulegir og stöfuðu annaðhvort af vanrækslu eða fjandskap, hann hefði ekki leitað til lög- fræðings fremur en læknis? Ro- bert svaraði sneglulega með særðu stolti, að læknarnir væru eins og allir hinir — getulaus skoffín. Jafn stoltsærður rann- sakaði læknirinn hann því næst vandlega, gaf honum lyfseðil upp á róandi lyf og tilvísun til þekkts sálfræðings. Robert ákvað að leita undir engum kringumstæðum til sál- fræðings. Hann hefði líklega staðið við þessa ákvörðun sína, hefði hann einmitt ekki þetta sama kvöld fundið vindlaboxið sitt tómt. Það var ekki einn ein- asti vindill eftir til að totta, með- an hann fór yfir nýjustu sölu- skrárnar eftir kvöldmatinn. Þar að auki var nýja ullarpeysan hans horfin úr skúffunni og hvítvínflöskunum í kjallaranum hafði fækkað. Harriet sagði að þetta væri allt ímyndun hjá honum. Hún beit á vörina, þegar hún sagði þetta, og leit út fyrir að vera fremur gröm en áhyggjufull. Eins og nú var komið fyrir Robert, þótti hon- um slæmt að finna, að hann fór í taugarnar á elsku konunni sinni og var henni byrði. Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. .EMEDIA H.E LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 Daginn eftir heimsótti hann sálfræðinginn. Taylor læknir var grannvaxinn maður með framstæðan nefgogg og uppáþrengjandi rödd. Hann greiddi gránandi hárið beint aft- ur og hafði það mjög gljáandi, einhvernveginn gaf greiðslan í skyn að hann væri vel á verði og glöggur. Ákefð og reynsla héldust í hendur í þessu andliti. Taylor sálfræðingur var ein- dreginn fylgjandi þæginda og sjokk meðhöndlunar. Um leið og Robert kom inn úr dyrunum, miðaði læknirinn á hann polaroid myndavél. — Einmitt svona, herra Bloss- om. Kyrr. Takk fyrir. Hjúkrunarkona renndi sér fimlega framhjá Robert og lagði haug af vélrituðum blöðum á borðið. Taylor læknir benti sjúklingi sínum á stól. Hann leit á efsta blaðið í bunkanum meðan hann fiktaði við myndavélina. — Jæja, þá, hvað segir lækn- irinn yðar um yður hér? Mmm. Heyrir hávaða, hljóð, tapar heim- ilsmunum, ofskynjanir. Mmm. Já. Þetta er alveg nóg til að byrja með. Allt í einu rykkti hann mynd- inni með snöggri hreyfingu úr vélinni og rétti Robert hana yfir borðið. — Til hvers er þetta? Til hvers hef ég tekið mynd af yð- ur, herra Blossom? Það er spurn- ingin, sem þér leggið fyrir sjálf- an yður. Lítið á myndina. Robert leit á myndina. Það var engu líkara en augu hans stæðu á stilkum, það gerði sjálf- sagt leifturljósið, og hann hélt höndunum fyrir framan sig, ein af þessum fáránlegu, ömurlegu hreyíingum, sem aðeins sjást á skyndimyndum en aldrei í raun- verulegu lífi. — Margklofinn persónuleiki, sagði Taylor. — Óviss. Áhyggju- fullur. Rétt? Robert kinkaði kolli. Þetta var sanngjörn lýsing. — Jæja, herra Blossom. Sál- fræðingurinn leit aftur á blöð- in. — Má ég kalla yður Robert? Segið bara til. — Ja, auðvitað.... — Það er mergurinn málsins. Það verður að vera eðlilegt. Ef þú hefur á móti því, verðurðu að segja mér frá því. Ef þú hef- ur einhverjar innri hindranir og vilt ekki láta mig kalla þig Ro- bert, vil ég fá að vita það undir eins. Ef þú hefur einhverja sál- ræna múra, skulum við afhjúpa þá. Rífa af þeim huluna. Við skulum sjá þá. — Kallið mig Robert. — Gott. Jæja, Robert, sjáðu nú þessi tákn. Taylor tók mynd- ina aftur úr nákvæmum höndum Roberts og reif hana kerfisbund- ið í smá ræmur. — Sjáðu nú til. Þegar við höfum komizt til botns í þessu, tek ég aftur mynd af þér. Rétt? Nú, hvað um þessa hluti, sem þú hefur .... hm .... týnt eða lagt frá þér í ógáti. Hann flissaði og rýndi í blöðin fyrir framan sig. — Vindlar, náttföt, grár sportjakki, inni- sloppur .... —- Og tvær flöskur af portvíni. — Og tylýt af hvítvíni. Sex af Pichon- Longuevilla ”55 og, Ro- bert svelgdist á við þessa hræði- legu upprifjun — sex af Latour ”59. Hann vonaði að þetta væri ekki eins skelfilegt í augum Tayl- ors og hans sjálfs. — Stórkostlegt! sagði Taylor. — Hvað segir konan yðar? — Hún segir, að ég ímyndi mér þetta. Hvernig, spurði hann reiðilega, — getur maður ímynd- að sér innislopp? — Innisloppur er mjög þýð- ingarmikill. Taylor keyrði fésið ögrandi í áttina til hans. Hann lamdi í borðið líkt og Robert langaði til að gera, en það var í fögnuði, fremur en uppgjöf. —^ Það er allt þarna! Beint á nagl-f ann! J — Ég sé ekki, af hverju þér eruð svona ánægður. — Ég hef orðað þetta! Taylor reis á fætur og tók að skálma um lækningastofuna. Hann hleypti í axlirnar, goggurinn framan á honum rykktist upp og niður svo hann leit út eins og hrægammur á gönguferð. — Ég sagði þeim það. Bókstaflega í ör- fáum orðum. í hnotskurn. Þú ert — hvað var það nú aftur — hvaða prógramm var það. Var það í þættinum „Framhlið vís- indanna" .... ? Ég geri mikið af sjónvarpsþáttum eins og þú veizt, Robert. „Heimur vísindanna" ...? Nei, það var í „.Framhlið vís- indanna". Bob, sagði ég þá. — Komdu ekki með þessa þvælu. — Ég viðurkenni, að það er fleira í ástinni en kynlífið, en taktu eftir því.... taktu eftir því.... Það er líka meira í kynlífinu en ást. Þessi var góður, Bob. Skil- irðu? — Ég er ekki einu sinni byrj- aður að skilja yður. Framhald í næsta blaði. 50 VIICAN 37- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.