Vikan


Vikan - 14.11.1968, Side 5

Vikan - 14.11.1968, Side 5
 í september og október síð- astliðnum dvaldi hér á landi hópur í'ranskra vísindamanna við háloftarannsóknir. Mun þetta vera fjórða árið í röð sem Frakkar senda hingað menn til slíkra rannsókna. Mafði hópurinn bækistöð í Loftleiðahótelinu, þar sem einu herbergjanna var breytt í rannsóknastofu fyrir þá. Rannsóknirnar fóru fram með loftbelgjum, sem send- ir eru ui>p í allt að þrjátíu og fimm þúsund metra hæð. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst athuganir á röntgen- geislum í háloftuniun, norð- urljósum og áhrifum frá sól- árstormum. AMs munu um þrjátíu belgir hafa verið sendir upp að þessu sinni. Neðan í loftbelgina eru liengdir kassar með mæli- tækjum. Eru kassarnir úr frauðplasti til varnar gegn kuldanum. Mælitækin senda frá sér merki meðan belgur- inn er á lofti, en í honum er sjálfvirkur útbúnaður sem eyðileggur belginn þegar hann er búinn að gera sitt gagn og breiðir jafnframt út fallhlíf, sem kemur mælitækj- unum óskennndum til jarð- ar. Belgirnir eru allt að fimm- tán þúsund rúmmetrum að stærð. Stofnun sú er gerir leið- angurinn út er geimrann- sóknastofnun Frakka, sem gengur undir skammstöfun- inni CNES, en þetta gerir CNES á vegum annarrar stofnunar, GER, sem sér um rannsóknir á geislavirkni. ☆ . ' : '■ '. :. > '• ■'■■■;. Fjörir af fimm leiðangursmönnum, Jouan, Heristsji, Pagnier og Bidau á þaki LoTtleiðahótels, þar sem þeir höfðu aðstöðu til ýmissa athugana. Ballóhinn reiðubúinn til flugs sunnan við flugskýiið. Tækin sem neðan í hann eru hcjigd eru inetin á þúsund dollara. Hér er verið að gera belginn klár- ann fyrir flugið. Frakkarnir segja að- stæður til slíkra rannsókna mjög hag- stæðar sem nyrzt á hnettinum, enda hafa þeir stundað þær víðar á norður- slóðum. til dæmis í Kiruna í Norður- Svíþjcð og í Finnlandi. 45. tbi. VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.