Vikan


Vikan - 28.11.1968, Qupperneq 41

Vikan - 28.11.1968, Qupperneq 41
1 með það að ekki væri allt með felldu. í fyrstu voru það aðeins þeir nónustu sem tóku eftir því að þau fjarlægðust hvort annað, en það leið ekki á löngu óður en farið var að tala um það í heimsfréttunum, enda er lítið um einkalíf hjó þessu fólki, og engu líkara en að það lifi í fiskabúrum. . . . Framhald í 49. tbl. Framhald af bls. 29 á þilfarið. Hefði hún getað hjólpað mér? Ég hafði slegizt við mann, sem hefði getað drepið mig með einu höggi, en það var fyrir tilvilj- un, tíma og streymandi blóð, að ég var á lífi. Þessi maður hafði haldið mér uppi á hólsinum einum saman og ég hafði horfzt í augu við ei- lífðina. Var það þá, sem Alísa hafði skotizt framhjá mér? Það var valið hennar — eiginmaðurinn eða barn- ið, og það er ekki þægilegt að standa frammi fyrir slíku vali. Hefði hún getað hjólpað mér? Hefði hún getað slegið Shlakmann? Högg ó hausinn ó honum hefði getað skilið milli lífs og dauða fyrir mig. Eða er það ógerlegt að sló mann i höf- uðið, þegar maður er ekki vanur að hugsa í höggum og ofbeldi og dauða? Lenny hefði líka getað sleg- ið hann, hún hafði horft á þetta úr kóetudyrunum, frétti ég seinna, en aðeins horft. Hún hafði ekki hreyft sig, það var ekki hennar heldur, að vernda líf mitt. Og hvort snerti mig dýpra? Það var nokkuð, sem ég varð að gera upp við mig í framtíðinni — ekki núna, heldur í framtíðinni, þegar ég hætti að finna til í hólsinum og hætti að nötra af þvi ofbeldi, sem ég hafði framið og ég hafði verið beittur. Konan mín var þarna með barn- ið mitt lifandi í fangi sér og ég þurfti ekki annað en spyrja hana. Ég þurfti ekki annað en segja við hana: — Alísa, þegar þú gazt lótið það högg ríða, sem hefði getað bjarg- að lífi mínu, hversvegna fórstu þó framhjó mér, til Pollýar? Hefði hún sagt að Pollý þarfnað- ist hennar meira en nokkuð annað í heiminum? Ég veit það ekki og fæ aldrei að vita það, því þessa spurningu orða ég aldrei upphátt. Ég er kvæntur athyglisverðri konu, en ég held að ég hafi ekki upp- götvað það fyrr en um seinan. Lenny stóð úti við borðstokkinn og tunglsljósið lék um hana. Hún var róleg og annars hugar, ekki því lík að hún stæði ó blóðvellin- um, sem litla þilfarið var orðið að, heldur eins og hún biði vinar síns á köldu og einmanalegu götuhorni. Hún stóð þarna með stórt, svart veski á öðrum handleggnum, í gráu pilsi, hvftri blússu, gráum, óhneppt- um jakka, svörtum krókódllaskóm með háum hælum, mjótt demants- armband á úlnliðnum og demants- nál í hólsmálinu. — Beztu vinir konunnar eru dem- antar og krókódílaskinns skór, hugs- aði ég út í loftið. Það var engin skynsemi í þessari hugsun, ekki meiri skynsemi en í andliti hennar, sem var andlit engils eða stórum, dimmum augunum, sem voru svo hrein og sneydd allri sekt og mis- gjörðum. — Johnny, við skulum koma okk- ur héðan, sagði Alísa. Ég leit á hana og svo leit ég á Lenny. — Hvað varð um lykilinn? spurði Lenny hljóðlega og dapurlega. — Nei, heyrðu nú! hrópaði Alísa. Ég var enn andstuttur og ég varð að draga andann djúpt, áður en ég svaraði: — Lykillinn er horfinn, sagði ég. — Horfinn? — Týndur — og horfinn. Ég hef hann ekki. Én hnykkti höfðinu í áttina til líkanna tveggja. — Þeir hafa hann ekki heldur. — Enginn lykill, sagði Lenny dap- urlega. — Báðir dauðir og þú hef- ur aldrei haft lykilinn — Johnny, er ekki komið nóg af þessu. Ég steig eitt skref I áttina til Alísu. Föt mín voru stíf af blóði. Þau losn- uðu frá fótleggjunum á mér eins og þau hefðu verið fest með lími — þegar ég tók þetta skref. Ég snerti hárið á mér. Það var fullt af blóði Shlakmanns og hendur mínar þaktar blóði hans. Ég reyndi að þurrka af höndunum ó mér ó buxunum. Hann var stór maður. Það var mikið blóð í honum. — Leyfið mér að koma með, sagði Lenny. Hún spurði ekki eða bað. Hún fór með þetta eins og staðreynd. — Nei, sagði Alísa. — Þú vilt að ég verði hér, sagði Lenny. Hún leit á líkin. — Það er ekki bara að vera kyrr hjá þessu. Ég er ekki hrædd við að vera kyrr hjá þessu. — Ég ímynda mér það ekki, sagði AKsa, röddin köld eins og rödd Lennyar, jafn fjarlæg og rödd Lenny- ar. Hún hélt Polly fast að sér og Polly grúfði sig við bringu hennar. — En Montez kemur aftur, hann getur komið hvenær sem er. — Hann er maðurinn þinn, sagði Alísa. — Þú veizt ekki hvað hann er, frú Camber. — Kannske veit ég það, kannske veit ég það ekki. En ég veit hvað þú ert. — Það efa ég, sagði Lenny hugsi. Til þess þyrftuð þér að vera afar snjöll, frú Camber, því ég veit ekki hvað ég er. Ég kalla guð mér til vitnis að ég veit það ekki. — Er þá ekki komið mál til að þú komist að því, frú Montez, sagði Alísa. — Ég vil ekki vera hér þegar Montez kemur aftur, frú Camber. Ég er hrædd við hann. Ef hann fréttir um lykilinn og að þið hafið I GLEÐI, ástog SORG, eru m >A i fti INNRI borg Sími 35997

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.