Vikan


Vikan - 06.02.1969, Page 25

Vikan - 06.02.1969, Page 25
SIBAN SIBASI BAYAN í FALLESBM FÍLAGSSKAP Mosje Dayan, hin eineygða þjóðhetja hins nýja ísraels, kvað gera lítið að því að hokra að konum. Hér skrafar hann þó innvirðulega við fegurðardís sem heitir Bionce de Maceos. Hún er frá bananalýðveldinu Níkaragúa í Mið- Ameríku og þau hittust í Lundúnum. En það varð ekkert meira, fylgir með fréttinni. Ungfrúin kvað líka mjög svo handgengin öðrum sjarmör, kvik- myndaleikaranum Michael Caine. IBIN IIIB KBLANN Hermt er að Brigitte Bar- dot gerist fjöllyndari með aldrinum og skipti um ka- valéra af sívaxandi elju. Hér er hún með þeim síð- asta sem við höfum haft spurnir af, Spánverja að nafni Manitas de Plata. Hann er að vísu maður forljótur, en liins vegar sagður kunna vel á gítar. ☆ 6. tbl. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.