Vikan


Vikan - 06.03.1969, Qupperneq 24

Vikan - 06.03.1969, Qupperneq 24
in fl IE m ÍÍIJIE ]D Tj’ II 1 í£ UD jun Jö u i 11 n i □ □ urinn á sjálfu höfuðleðirinu þarf ekki að vera nema 2 cm langur, rétt svo að hægt sé að koma áhöldunum að. En livað á að gera við skalla? Það er aðeins ein lausn sem dugar, og það er að flytja til hársvörð. Ef þetta er gert á réttan hátt þá heppnast það eiginlega alltaf, og það hár fellur ekki af. Hversvegna dettur það eklci aj? Vegna þess að sinahimnan er götuð á þeim stöðum sem nýja hárinu er komið fyrir. Þessvegna streymir blóðið nægilega að þessum nýju hár- rótum, þar sem sinahimnan er ekki strengd. Hársvarðarbótin komin á slnn stað, 50 sinnum stækkuð. Prikin sem sjást á myndinni eru hárin. 250—400 slíkar bætur þarf til að hylja skallann. Brolind, lestarstjóri, er 51 árs, og hafði verið sköll- Þarna sést skallinn eftir aðgerðina. Þessi mynd er tekin ári eftir aðgerðina. óttur í tuttugu ár, þegar hann kom til Engstrands. Aðgerðin var gerð í tvennu lagi og bæturnar sem fluttar voru, voru 400. Hvemig er þessi liárflutning- ur framkvœmdur? Fyrst er að athuga ná- kvæmlega hvar bezt er að taka hár til flutnings, en það er frá hnakkanum, þaðan er hárið eða hársvörðurinn alltaf tekinn. Það er nóg að fá 6—8 cm breiða bót með hári allt í allt. Svo verður að athuga hve fljótt hárið á þeim stað hefur vaxið og hve þykkt það er. Þeir sem hafa frekar þunnt hár í hnakkanum líka, geta ekki búizt við þykku hári. Aðgerðin er gerð við stað- deyfingu og í dauðhreinsuðu herbergi. Fyrst eru „bæturn- ar“, sem eiga að flytjast, mældar út og merktar. Þær eru 3—4 mm í ummáli og 6—7 mm þykkar og geta orð- ið um 250. Teknar hér og þar úr hnakkahári, án þess að þar verði samfelldir skallablettir eftir. Þegar búið er að undir- búa „jarðveginn“ eru húð- bæturnar með hárinu fluttar á staðinn og þrýst niður. Það tekur tvær og hálfa klukkustund að færa 250 „bætur“, og svo er dauð- hreinsuð plasthimna sett yfir og umbúðir þar utan yfir. Hvemig er hœgt að flytja svona smágerð stykki? Það er gert undir stækkun- argleri, — sem stækkar fjór- um sinnum. Hvenœr fer hár'ið svo að vaxa? Sjúklingurinn verður að ganga með dauðhreinsaðar umbúðir í nokkrar vikur, svo hárrótin grói fast, án þess að verða fyrir sýkingu. Yfirleitt l'er hárið að vaxa eítir þrjá mánuði, og eftir árið getur J)að verið um 10 cm langt. ☆ 24 VJKAN 10. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.