Vikan


Vikan - 23.04.1969, Síða 50

Vikan - 23.04.1969, Síða 50
Daglegt heilsufar Öruggari en nokkur önnur gagnvart forvitnum börnum og unglingum. Hurðina er ekki hægt að opna fyrr en þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin að tæma «U RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full- komnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi, þ. e. það sem við á fyrir þau efni er þér ætlið að þvo. Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur yðar. Þvottakerfin eru: 1. Ullarþvottur 30° 7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90° 2. Viðkvæmur þvottur 40° 8. Heitþvottur 90° 3. Nylon, Non-Iron 90° 9. Litaður hör 60° 4. Non-Iron 90° 10. Stífþvottur 40° 5. Suðuþvottur 100° 11. Bleiuþvottur 100° 6. Heitþvottur 60° 12. Gerviefnaþvottur 40° Og að auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu. RAFHA-HAKA 500 er sérstak- lega hljóðeinangruð. — Getur staðið hvar sem er án þess að valda hávaða. HlíflR EB BBKIN HflNS NDfl? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- ieiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dreglð var hlaut verðlaunin: t Emil Hilmarsson, Hlíðarvegi 54, Kópavogi. Vinninganna má vitja 1 skrifstoíu Vikunnar. Nafn Heimili 17. Örkin er á bls. Framhald af bls. 9. hita sig upp til að vera öruggari þegar á hólminn kom. Það er ágætt að hita sig upp, og það er hægt að gera með því að gera sér vel grein fyrir verk- efninu, lesa efnisyfirlit í róleg- heitum, jafnvel blaða í gegnum bækurnar. Með því fæst heildar- yfirlit, og mergur málsins kem- ur betur fram við síðari lestur. Áhugi, forvitni og spyrjandi hugur er nauðsynlegur. Það má ekki gleypa í sig allt sem stað- hæft er í bókinni og gera það að sínum eigin staðreyndum. Það er betra að kryfja málið til mergj- ar, og ef manni finnst önnur sjónarmið réttari, að taka það til athugunar. Á þann hátt fæst holl gagnrýni og svo er það líka skemmtilegra. Þá erum við aft- ur komin að einbeitingunni; því að einbeiting er ekkert annað en hæfileiki til að skilja verkefnið sem liggur fyrir, og vita hvað það felur í sér. Verið ekki kvíðin fyrir prófin, það hefur eyðilagt og eitrað fyr- ir mörgum. Ef lesið hefur verið samvizkusamlega og á réttan hátt, þá er engu að kvíða, próf eru ekki dauðadómur. Þau verða frekar skynsamlegar rökræður við kennarana, sem flestir, — ef ekki allir vilja nemendum sínum allt hið bezta. ... ☆ Mig dreymdi Framhald af bls. 8. þekki vel. Að lítilli stundu lið- inni fórum við út úr bílnum og gengum út á túnblett. Þar lögð- umst við á jörðina. Hann breiddi hvítt lak yfir okkur og rauða, fallega ábreiðu þar ofan á. Okk- ur leið vel þarna, enda þótt há- vetur væri og kalt í veðri. Við lágum lengi á túninu, en stóðum síðan upp og gengum áleiðis að bílnum. Mig langar að fá einhverja ráðningu á þessum draumi. Með fyrirfram þakklæti, Rósalind. HJvr'r Þetta er liagstæður draumur á allan hátt. Áhreiða táknar aukna velgengni og virðingu, og litirnir eru báðir jákvæðir. Þú munt eiga góða daga og hamingjuríka í vændum með þessum manni. DEMANTSHRINGUR Kæra Vika! Mig dreymdi einkennilegan draum, sem mig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig. Hann er þannig: Mér fannst koma til mín ung- ur maður. (Ég þekki hann ekki og sá hann mjög óljóst í draumn- um). Við áttum að trúlofa okk- 50 VIKAN 17-tbL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.