Vikan


Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 2

Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 2
í VIKUBYRJUN Hcimilistrygging betri — hagkvæmari Samvinnutryggingar hafa nýlega breytt skilmálum um HEIMILISTRYGGINGAR og bætt inn í bá nokkrum nýjum atriðum, sem gera trygginguna betri og hagkvæmari. Þá hafa fastar tryggingarupphæðir hennar verið hækkaðar verulega til samræmis við núverandi verðlag. T. d. er ábyrgðartrygging nú Kr. 1.250.000,— í stað Kr. 500.000,— og örorkutrygging húsmóður og barna (yngri en 20 ára) nú Kr. 300.000,— á hvern einstakling í stað Kr. 100.000,— áður. HEIMILISTRYGGING Samvinnutrygginga er sjálfsögð trygging fyrir öll heimili og fjölskyldur. Með einu símtali getið þér breytt innbústryggingu yðar í HEIMILIS- TRYGGINGU. SÍMI 38500 SAMVI rvr\UTRYGGirVGAR — Flýttu þér, skjóttu þetta dýr, það er upplagt í frysti- kistuna en það vantar eina teskeið! — Árni, ég held það sé eitt- hvert líf á þessari eyju. Ég kom við eitthvað hlýtt og mjúkt! L

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.