Vikan


Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 13

Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 13
en sem þó var rík í eSli allra, hvaS sem hver sagSi. — Þefta er yndislegt kvöld, sagSi hún, og horfSi upp til stjarnanna. — Já, sagSi Tómas. — Og svo er líka nýtt tungl, þú getur óskaS þér einhvers. — Þú itka, sagSi hún og hló. — Ég hef nú þegar boriS fram mína ósk, sagSi hann, alvariegur á svipinn. Hláturinn var ennþá í augum hennar, en samt blandaSur biturleika. Hve oft hafSi hún ekki upplifaS þetta? Ein meS karimanni, sem hún var nýbúin aS hitta í fjölmennu samkvæmi, ein meS honum úti á svölum, kossinn virtist vera út i bláinn, og hamingjan mátti vita hvort þau höfSu hugsaS sér nokkuS annaS. — Nennir þú aS koma meS í bíó eitthvert kvöldiS? ÞaS fór ekki á miili máia, þetta var allt á sömu bókina lært. Og því ekki þaS? Þegar á allt annaS er litiS, reyndi maSur ekki alltaf aS komast hjá óþægindum i lífinu, og fá þaS bezta út úr því? — ÞaS vil ég gjarnan, sagði hún. Og hann skrifaði hjá sér símanúmer hennar. ÞaS gat svo sem veriS aS hann léti verSa af því að hringja, en þetta gat lika verið háttvisi, til aS halda virðingunni. Hún yrSi ekkert hissa þótt hún kæmist aS því að hann væri með iitia, svarta bók í vasanum, þar sem hann skrifaSi hjá sér símanúmer og heimilisföng ungra stúlkna, það gat lika verið aS hann setti litla stjörnu við sum nöfnin. En hún ætlaSi ekki aS verSa honum þægur Ijár í þúfu. — Eigum viS ekki að koma inn? spurði hann. — Það er orSið kalt. Ég heyri ekki betur en það sé verið að spila allra sæmilegasta fox-trot. Viltu dansa viS mig? Framhald á bls. 36.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.