Vikan


Vikan - 06.11.1969, Page 32

Vikan - 06.11.1969, Page 32
Mér finnst ég svikin (- Þvi ég hélt, aö öll netgluggatjöld meö blýþræöi væru Gardisette. Ég uppgötvaöi um seinan, aÖ ég haföi keypt ódýra eftirlíkíngu. það eru ekki öll netgluggatjöld með blý- þræði, sem eru ekta Gardisette-gluggatjöld. Og því miður getur verið erfitt að sjá muninn, áður en gluggatjöldin hafa verið sett upp eða þau þvegin nokkrum sinnum í vél. Hnitvefnaður Gardisette-gluggatjalda er trygging fyrir því, að ekki er hœgt að draga til í þeim eða skekkja þau í þvotti. Aðeins Gardisette-gluggatjöld eru með íofnum blýþræði, sem er verndaður með einkaleyfi. Aðeins Gardisette veitir Iögbindandi noten- daábyrgð. það er sú ábyrgð, sem tryggir yður, að þér hafið fengið ekta Gardisette- gluggatjöld. Engir aðrir en Gardisette gefa skriflega ábyrgð — enda ekki hægt að fram- leiða ódýra vöru með Gardisette-gæðum. Þetta hefói ég þurft aö vita fyrirfram: i) ÍOFNIR BLÝÞRÆÐIR. íofnu blýþræðimir í Gardi- sette losna aldrei frá. Gardisette fann upp blýþræði þessa árið 1959. Enn er það aðeins Gardisette, sem hefir íofna blýþræði, er tryggja hina fallegu, mjúku áferð ár eftir ár, þvott eftir þvott. s) ISAUMAÐIR BLÝÞRÆÐIR (EFTIRLIKING). Þegar blýþráðurinn er saumaður í, getur hann dottið af. Það getur ekki komið fyrir hjá Gardisette. 3) HNITVEFNAÐUR. Ekta Gardisette- gluggatjöld eru hnitofin, bæði lóðrétt og lárétt. Hverjum einstökum þræði i Gardisette- gluggatjöldum er haldið óbifanlega á sínum stað með sérstakri vefnað- araðferð. þar af leiðir, að ekki er hægt að skekkja gluggatjöldin .og þau glata ekki lögun sinni í þvotti. 4) SKRIFLEG NOTENDAABYRGD. Einungis ekta Gardi- sette-gluggatjöld eru seld mcð skriflegri og lögbindandi notendaábyrgð. Ef blýþræðir eru ekki ofnir í gluggatjöldin, ef þau eru ekki hnitofin, krumpufrí og síslétt, eða ef hægt er að finna minnsta framleiðslugalla á þeim, getið þér skipt hveíjum metra af Gardisette- gluggatjöldum yðar. 4) Garanti bevis tndVO.-vtf bt/Wod 7\ ör KfxívW I* « 3» er Kryrpppftj 4ter <*yðt4ri Kyrt Mt> M mcm er Ðe; vtx Ot##*t ttx $*y>iu$ik) AMtikatxvxsíáf Kafrwwr Or Öeí'<W:<3an(kSon»:$tOc®s: tebót öft :»(:<*&« Ocvrif; : vt ö&n bvér &*&*> «***', : (A » De omhyðpeUgn har Mgt vanko- .-tnviwvoOrtrt ii:Hn!iiwii:iHn:ðk ÆIHIMKHMMIIIMMIUIBMIUIM mnMniumiimiiiiMEm ■wiiihiihíiiiib fllHllH/i.’HnKllV tiiiii~ii.ii~.:iiii.—Biiiraair ■ 1) Hinn íofni blýþráður Gardisette. 2) Þetta getur ekki komið fyrir hjá Gardisctte, Miimmmm ■KHUHllíHIIliril wiiiHiiiiinriiv ^IIHIIIíHI!l,,r 3) Hnitvefnaður. Ekta GAROISETTE-gluggatjöId eru aðeins seld hér: Reykjavík: GARDINUHÚSIÐ, Ingólfsstræti t Rcykjavík: FATABÚÐIN, Skolavörðustig 21 Reykjavík: TEPPI H. F., Austurstræti 22 Reykjavík: VESTURGARÐUR H. F. KJÖRGARÐI Laugavegur 59 Akurcyri: KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kcjlavík: KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Hafnargata 62 Vestmannaeyjum: HELGI BENEDIKTSSON — með íofna blýþræðinum

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.