Vikan


Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 26

Vikan - 06.11.1969, Blaðsíða 26
4 Ráðherra- bústaðurinn er virðulegt hús og býr yfir miklum þokka. Ellefssen, stórútgerðar- maður á Flateyri, lét reisa það þar upphaflega, en gaf Hann- esi Hafstein það árið 1904. Húsið var reist hér í Reykjavík árið 1907. ♦ Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, og Eggert G. Þorsteinsson, félags- og sjávarútveg^- málaráðherra, á leið niður tröppurnar. AF RÍKIS- RÁDSFUNDI Fyrsti ríkisráðsfundurinn á þessum nýbyrjaða vetri var haldinn í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu skömmu áður en alþingi kom saman. Ljósmyndari Vikunnar var staddur fyrir utan húsið, þegar forseti íslands og ráð- herrarnir gengu hver á fætur öðrum út úr þessu gamla og virðulega húsi. Hér á opnunni birtum við þessar skemmtilegu svipmyndir af mönnunum, sem bera þunga ábyrgðarinnar á herðum sér - á þessum síðustu og verstu tímum. 4 Eggert og Gylfi Þ. Gíslason, mennta- og viðskipta- málaráð- herra. Þeir eru þungir á brún, enda margur vand- inn við að glíma. Og ekki eru byrðar land- búnaðarins og iðnaðarins léttari: Ingólfur Jóns- son, landbún- aðarráð- herra, og Jó- hann Haf- stein, dóms- og iðnaðar- málaráðherra. L

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.