Vikan


Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 39

Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 39
FRÁ RAFHA 56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSI, yfir og undirhita stýrt með hitastilli. Sérstakt glóðarsteikar eiement (grill). Klukka með Timer. — Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð. BORÐHELLA MEÐ 4 HELLUM, þar af 1 með stiglausri stillingu og 2 hraðsuðuhellur. — Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð. VELJUM fSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ WTO. IEBIBI | mi\- I 3 ráði lendum við í vandræð- um.“ Hal fór á eftir henni út á svalirnar. -Ef þér litið yfir liandriðið," sagði hún, „sjá- ið þér hvað ég meina. Á þetta að vera svona?“ Um leið og Ilal beygði sig yfir handriðið til að hta á niðurfallið, heyrði hann kon- una taka andköf og svo var sem hún gengi hratt að hon- um. Allt i einu ýtti hún á hann og reyndi að hrinda honum fram af svölunum. En hans 110 ldlóa þungi skrokkur var henni um megn. Fisher leynilögreglumaður greip með annarri höndinni í handriðtið og ýtti harka- lega á konuna- með aftur- lilutanum. Siðan sneri liann sér snögglega við og greip i hendur konunnar mcð hönd- inni sem losnaði frá hand- i-iðinu. Hún barðist hraust- lega um og í þvi sá Hal, í gegnum glervegginn, sköll- óttan mann koma inn, fleygja af sér ferðatösku og hlaupa til þeirra. Maðurinn þreif frú Norton til sín með annarri höndinni og sló til Hal‘s með liinni. Höggið lenti í heilu öxlinni á hon- um. „Ég er frá Húsnæðismála- ráðuneytiiiu, og konan yðar reyndi að. . . “ „Hann er frá lögreglunni!“ hrópaði frú Norton með grátstafinn í kverkunum. „Ég fann fyrir hyssunni þegar ég var að þurrka af fötunum lians.“ „Svona, svona, Jane, þetta er allt í lagi Vertu hara ró- leg,“ sagði maðurinn og gekk með konu sína inn í stofuna og setti hana þar niður á bekk. Hún hvíslaði einhverju að honum og mað- urinn snarfölnaði. Siðan sneri hann sér að Hal, sem var kominn inn i stofuna á eftir þeim: „Heyrðu mig, ef þú ert lögreglumaður, þá er ]iað ég sem þú átt að tala við, en ekki hún.“ „Nei, Boh, það er tilgangs- laust að reyna að hylma yfir mig — ég skaut hana.“ „Hvað?“ Rödd herra Nor- ton‘s skalf. „.Tane, þú veizt ekki hvað þú ert að segja. Hvern skauztu?“ Hann leit snögglega á Hal. „Konan min hefur ekki verið heilhrigð undanfarið,“ bætti hann svo við. „Stundum heldur liún.“ „Boh, hætlu og lilustaðu á mig. Á fimmtudagskvöldið fórum við Gloria út að ganga og mér datt í liug að líta að- eins á kirkjuna. Og þarna sat hún og starði á Gloriu. Ég vissi strax hver hún var, þessi kona. 0, hve ég vissi það: Martröðin sem hefur lirjáð mig í 16 ár. Og mar- tröðin sem var raunverulcg. Ég sendi Gloriu lieim eftir meðölunum mínum og elti síðan konuna heim til henn- ar. Þangað keyrði ég svo á sunnudagsmorguninn og skaut liana svo með byss- unni þinni. Ég vil ekki missa barnið mitt! Ég vil það ekki! Ég vil það ekki!“ Norton hélt konu sinni þétt að sér og hún grét móð- ursýkislega. Gloria Norton kom hlaupandi í gegnum íbúðina og faðmaði móður sína ákaft. „Mamma, hvað ertu að tala um? Mamma, ég elska þig og fer aldrei frá þér.“ Bob Norton straulc hár stúlkunnar þar sem hún lá á fjórum fótum og faðmaði konuna, segjandi hvað eftir annað. „Svona, mamma mín. stilltu þig nú Þú þarft ekki að liafa áhyggjur af neinu.“ Frú Norton horfði aðeins á stúlkuna, síðan fjarrænt út um gluggann og sagði síðan blíðlega: „Fyrirgefðu mér, elskan mín, en við sögðum þér aldr- ei sannleikann. Ég hefði get- að sagt þér að. . . . “ „Að ég væri ættleidd?“ skaut Gloria inn í, og kyssti tárvott andlit konunnar. „Ó, mamma, ég er búin að vita það í mörg, mörg ár. Ég lieyrði þig og Ruth frænku einu sinni tala um það.“ — Hún sneri sér að Bob Nor- ton: „Pabbi, skiljið þið ekki að mér er það alveg nóg að þið viljið hafa mig. Það hef- ur orðið til þess að ég elska ykkur enn meira. Þið viljið mig. getið ráðið því sjólf, en viljið mig samt.“ Eitt andartak var algjör þögn, en svo tók frú Norton aftur til við að gráta, um leið og liún þrýsti stúlkunni að sér. Herra Norton leit á Hal. „Konan min hefur haft það erfitt. Allt er svo breytt. Þú gctur séð hvernig henni lið- 2. tbi. yiKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.