Vikan


Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 25

Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 25
Tamara Dobscn heitir hún þessi og er tuttugu og eins árs. Hún er sýningarstúlka, en vill helzt sýna djarfan og uppreisnar- legan móð. Black Beauty nefnist bandarískt tízkusýning- arfyrirtæki, sem stundar sýningar á tízkufatn- aði og skrauti, sem bezt fer við blakkan hörundslit. Þar er mjög stuðst við afríska þjóðbúninga og margar sýningarstúlknanna hafa hárið lambkrullað, en slétta ekki úr því eða hafa yfir því hárkollur eins og ann- ars hefur verið siður bandarískra blökku- kvenna. A þessari mynd er hópur sýningar- fólks frá Black Beauty, en forstöðukona þeirrar stofnunar er raunar hvít sýningar- stúlka, Betty Foray að nafni. wwÆwmm

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.